Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 24
22 SAMTIÐIN áttu, sem ég hafði lengi beðið með óþreyju: Skyndilega og eins og sam- kvæmt innri skipun vék hann frá hlið mér og gekk að einum af stærstu trumbuslögurunum. Konungur tók báSa trépinnana af Bahutu-mannin- um og tók sjálfur aS berja trumbu hans. Jafnskjótt þögnuSu allar hin- ar trumburnar, og allir hlustuSu af miklum fjálgleik á slátt hans hátign- ar konungsins. — ÞaS er i fyrsta sinn, sem Ruda- higwa spilar fyrir hvítan mann, muldraSi höfSingi einn, sem sat mér til vinstri handar. Ég leit upp til gamla Watussi-furstans hægra meg- in við mig — upp, af þvi að hann var langtum hávaxnari en ég. Hann brosti og mælti vingjarnlega: — Konungurinn er vinur þinn, ó, hviti maður. — Hann er vinur þinn, konungurinn okkar. Lifandi menning hverrar þjóðar er aðeins bundin við þá kynslóð, sem starfar í landinu á hverjum tima. Hún er ekki fólgin í bókunum, sem raðað er á hillur bókasafnanna, né myndunum, er þekja veggi málverkasafnanna, enda þótt hvort tveggja sé verðmætt. Lif- andi menning þjóðar er hæfni fólks- ins til þess að mála myndir, sem enn eru óskapaðar, semja bækur, er ekki hafa séð dagsins ljós, og tónverk, sem enginn hefur enn heyrt. Það er verðandinn, gróandinn i þjóðfélag- inu, sem nefna má lifandi þjóðmenn- ingu. Archibald Mac Leish. A 1 1 s k o n a r rafvéla- viðgerðir viðgerðir og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. H.f. SEGULL Verbúðunum Reykjavík. LÁcLbxty J.houdinQ, Ca mpcmy, 79 Wall Street New York. Hafnarhvoli Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.