Samtíðin - 01.11.1943, Síða 26

Samtíðin - 01.11.1943, Síða 26
24 SAMTÍÐIN að safna þeim bókmenntaleifum, sem gejunzt iiafa með þjóðinni, og byggja upp Island, sem ei’ sokkið í sæ, úti í kóngsins Kaupmannahöfn. Hann fórnar gleði sinni, bann fórnar lifi sínu fyrir þetta starf. „Aldrei um ei- Iífð verður til neitt annað ísland utan það ísland, sem Arnas Arnæus hefur keypt fyrir líf sitt“. Þetla er túlkun skáldsins á starfi afburðamannsins og sögu þjóðarinnar. Ég er sannfærður um, að hinn ógæfusami Árni Magn- ússon, eins og Kiljan lýsir honum, á eftir að lifa með þjóð sinni og vera elskaður af lienni. Bókin er listaverk, bún er íslend- ingasaga, bún er einn steinninn í þá byggingu að endureisa hið sokkna fsland á íslandi sjálfu. Bóndinn, Jón Hreggviðsson frá Rcin, er kallaður fram úr fáorðum annálsgreinum og gerður að hetju í íslendingasögu. Við sjáum þennan umkomulausa bónda berast eins og flak fyrir hafróti tím- ans. Hann finnur, að öll andstaða við örlögin er tilgangslaus. Honum svell- ur hugur í brjósti, er hann finnur til vanmáttar síns og hugsar til hins tólf álna langa Gunnars á Hlíðarenda og Haralds hilditannar, forfeðra sinna. Hann kveður Pontusrímur og hlær, svo að skín í hvílar tennurnar i svörtu skegginu. I bókinni eru mjög rómanlískir kaflar. Kiljan er í verunni róinan- tiskt skáld. Hugþekkasti hluti bókar- innar er um lögmannsdótturma, sem fór til Skálholts ok lærði að eiska. Við heyrum niðinn i Öxará, liöggin í Brennugjá. Hinar fáorðu, hnitmiðuðu landslagslýsingar ijregða upp næst- um því áþreifanlegum myndum, Les- Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssorsar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. F ramkvæmir: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar fskvarnir Rörsteypumót Ifolsleinavélar ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reykjavík ásamt útibúunum á Akureyri ísafirði Seyðisfirði Siglufirði og i V estmannaeyjum. © Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.