Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 27
SAMTlÐIN 25 andinn bíður með óþreyju eftir fram- haldi bókarinnar. Mörgum mun finnast aðeins að einu leyti gæta leiðs ósamræmis hjá hinum lögblýðna Kiljan. Honum virðisl vera meira í mun að færa hinar fornu Islendingasögur til lög- boðinnar stafselningar íslenzka ríkis- ins en að rita sínar eigin á sömu staf- setningu. B. Þ. Krossgáta nr. 32 2 3 4 0)0 5 i @@ §m 7 8 $}(0J 9 lo mm T i 12 #)© 13 14 15 líS' 0)0 16 r§>® 17 íé r£i)'f2 @55) ■Bm <§i@ 19 Lárétt: 1. Gælunafn. — 6. Borg. — 7. Á vötnum. — 9. Rannsaka. — 11. Vot. — 13. Kvöl. — 14. Manna (ef. ft.). — 16. Samtenging. — 17. Tré (þf.). — 19. Manns- nafn (þf.). Lóðrétt: 2. Mælir. — 3. Gælunafn karl- manns. — 4. Forskeyti. — 5. Hraðann. — 7. Skammstöfun ó félagsskap. — 8. Mis- þyrmi. — 10. Grjót. — 12. Dýr (þf.). — 15. Andardráttur. — 18. Hef leyfi til. RÁÐNING á krossgátu nr. 31 í síðasta hcfti. Lárétt: 1. Kopar. — G. Gol. — 7. Ýr. — 9. Rytla. — 11. Kar. — 13. Rak. — 14. Kraká. — 16. Ei. — 17. Ösp. — 19. Össur. Lóðrétt: 2. Og. — 3. Porra. — 4. Aly. — 5. Braka. — 7. Ýta. — 8. Akker. — 10. Tróss. — 12. Ari. — 15. Kös. — 18. Pu. Bækur Pappír Ritföng BÖKA ÝERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Kemisk verksmiðja „JUNOu Framleiðir eftirtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa í flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO“-framleiðslu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.