Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 29
SAMTIÐIN 27 T~^ ESSI SAMI kaupmaður skuldaði ¦"?7 kunningja síuum fáeiuar krón- ur, er kunninginn hafði rukkað liann um margoft, en árangurslaust. Eitt sinn, er „Nova" var nýkomin til þorpsins, eftir að hafa hreppt aftaka- veður í hafi, átti kaupmaðurinn er- indi við lánardrottin sinn, sem not- aði tækifærið til þess að rukka hann. Þá varð kaupmanninum að orði: — Ertu hræddur við að eiga þetta lítilræði lijó mér, maður. Þú hefðir þá orðið hræddur, ef þú liefðir verið um horð í „Novu" í vonda veðrinu. TVEIR UNGIR og f jörugir Islend- ingar stunduðu nám í Edinhorg á Skotlandi fyrir fáeinum árum. Eitt sinn kom til þeirra landi, er aðeins hafði dvalizt þar mánaðartíma og var því öllu ókunnugur þar í horg- inni. Spurði hann hina nýju kunn- ingja sína, hvað þeir greiddu fyrir fæði og húsnæði, þar sem þeir hjuggu. í gamni skrökvuðu þeir þvi að honum, að þeir greiddu fimmlán sliillinga á viku, hvor. Þótti honum, sem von var, þetta afar ódýrt, sér- slaklega þar sem hann sjálfur greiddi þrjátíu og fimm shillinga. Spurði hann, hverju þessi góðu kjör sættu, og svaraði annar þeirra lionum með því að trúa honum fyrir því, að þeir ættu vingott við konuna, sem þeir hjuggu hjá, og tók það enn fremur fram, að slikt væri altítt meðal námsmanna í Skotlandi. Seinna hittust þeir allir aftur, og skýrði landinn kunningjunum frá þvi, að hann væri fluttur úr sínum fyrri dvalarstað. Spurðu þeir hann Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni : BRA.KUN JÓilstjávisson. skipamiðlari. Borðið Fisk og sparið I ISKIEÖLLIV Jón & Steingrímur Sfmi 1240 (3 iínur).)

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.