Samtíðin - 01.11.1943, Side 29

Samtíðin - 01.11.1943, Side 29
SAMTIÐIN 27 ESSI SAMI kaupmaður skuldaði kunningja sínum fáeinar krón- ur, er kunninginn liafði rukkað hann um margoft, en árangurslaust. Eitt sinn, er „Nova“ var nýkomin til þorpsins, eftir að liafa hreppt aftaka- veður í hafi, átti kaupmaðurinn er- indi við lánardrottin sinn, sem not- aði tækifærið til þess að rukka hann. Þá varð kaupmanninum að orði: — Ertu hræddur við að eiga þetta litilræði hjá mér, maður. Þú hefðir ])á orðið hræddur, ef þú liefðir verið um borð i „Novu“ í vonda veðrinu. TVEIR UNGIR og fjörugir íslend- ingar stunduðu nám í Edinborg á Skotlandi fyrir fáeinum árum. Eilt sinn kom til þeirra landi, er aðéins liafði dvalizt þar mánaðartíma og var því öllu ókunnugur þar i borg- inni. Spurði hann bina nýju kunn- ingja sina, bvað þeir greiddu fyrir fæði og búsnæði, þar sem þeir bjuggu. I gamni skrökvuðu þeir því að lionum, að þeir greiddu fimmtán sliillinga á viku, hvor. Þótti honum, sem von var, þetta afar ódýrt, sér- staklega þar sem hann sjálfur greiddi þrjátiu og fimm shillinga. Spurði hann, hverju þessi góðu kjör sættu, og svaraði ánnar þeirra honum með því að trúa honum fyrir því, að þeir ættu vingotl við konuna, sem þeir bjuggu lijá, og tók það enn fremur fram, að slíkt væri altítl meðal námsmanna i Skotlandi. Seinna bittust þeir allir aftur, og skýrði landinn kunningjunum frá því, að bann væri fluttur úr sínum fyrri dvalarstað. Spurðu þeir bann Hafnarhúsið Sími 5980 Simnefni : BRAKUN Q. ^ústjánsson skipamiðlari. Borðið Fisk og sparið FISKIIÖLLIN Jón & Steingrímur Sími 1240 (3 línur).)

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.