Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 31
SAMTlBIN 29 SVÖR við bókmenntagetrauninni á bls 17. 1. Bólu-Hjálmar: Feigur Fallanda- son. 2. Matthías Jochumsson: Nýárs- sálmur. 3. Kristján Jónsson: Dettifoss. 4. Einar H. Kvaran: Bosi. 5. Hannes Hafstein: Við Valagilsá. Ameríska herstjórnin reynir eftir föngum að fullnægja lestrarþörf hermanna sinna erlendis. Síðastliðið sumar voru 35.000.000 bækur, skáldrit og fræðirit send til amerískra hermanna, er dveljast fjarri ættjörðu sinni. Er hér yfirleitt um úrvalsrit að ræða. Falleg leikkona gekk framhjá fiskbúð, þar sem nokkrir úteygðir þorskar lágu í glugganum. — Æ, sagði hún, — nú man ég, að ég á að fara i veizlu í kvöld. — Hversu lengi varstu búin að þekkja manninn þinn, þegar þið giftust? — Ég þekkti hann alls ekki þá, ég bara hélt, að ég þekkti hann. Skáldið: — Ég var að hugsa um að senda honum Ásmundi 10 af- mælisvísur. Heldurðu ekki, að það sé ágætt. Vinurinn: — Jú, en ég held nú samt, að enn þá betra væri að hafa þær ekki nema fimm. Geir Stetánsson & Co. Ii.f. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 Reykjavík Sími 1999. Vefnaðarvörur Skófatnaður Umbúðapappír Smiðjan Sindri Hverfisg. 42 Sími 4722 AIls konar járnsmíði og vélaviðgerðir. fyrir sjávarútveg, iðnað og landbúnað.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.