Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 6
SAMTlÐIN TVær nýjar bækur: Maður fra Brimarhólmi EFTIR FRIÐRIK ÁSMUNDSSON BREKKAN. MERKILEG OG SÉRSTÆÐ SAGA. Látlaus og eðlileg, en þó er yfir henni heillandi blær göf- ugrar listar og víðtæks þroska. — Það er hollt fyrir alla að kynnast MANNINUM FRA RRIMARHÓLMI og því fólki, sem hann hefir samaii % tð að sælda. Það eykur þekkingu á lífinu og heilbrigða trú á betri og bjartari tíma en þá, sem einstaklingar og þjóðir eiga nú við að búa. Einn af alþekktustu rithöfundum og ritdómurum lands- ins segir um bókina: „Friðrik Ásmundsson Brekkan vavð fyrir allmörg- um árum alkunnur maður hér á landi og i Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð fyrir skáldsögur sínar. — Mann- og menningarlýsingar hans í sögunni af Bróð- ur Ylfing og liinn heillandi íslenzki og alþýðlegi en þó persónulegi stíll á henni og smásögum hans frá eldri og nýrri tímum vakti sérstaka athygli allra þeirra, sem bókmenntum unna og þær kunna að meta; var og sagt um hann, að hann hefði þegar „tek- ið sér sæti framarlega meðal norrænna sagnaskálda." Nú er Tréfotur dauður Eftir SIGURÐ H A R A L Z. Það þarf ekki að taka- það fram, að bók Sigurðar Haralz er íyrst og fremst skemmtilegur lestur. Fyrri bækur hans, Lassa- rónar og Emigrantar. Seldust alveg upp. Eins og fyrri verk Sig- urðar, eru þetta augnabliksinyndir úr líi'i umkomulauss fólks, skrifaðar af gáfuðum manni, sem víða IiL'fir farið um höf og lönd, lifað margan glaðan dag og notið lifsins eins og hinir, þó að buddan væri oft létt. Rókin kostar aðeins kr. 20.00. ÞÉR VERÐIÐ AÐ EIGNAST ÞESSAR BÆKUR.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.