Samtíðin - 01.12.1943, Síða 12

Samtíðin - 01.12.1943, Síða 12
8 SAMTlÐIN Þó minnist ég þess, að ég hugsaði til þess með skelfingu, meðan ég beið þess, að fyrsta markorðið félli, livort ég mundi lialda þessum bölvuðum geispum áfram, eftir að ég væri kom- inn inn á leiksviðið! Ef til vill myndi ég bara standa og geispa framan i áborfendurna, án þess að segja eitl einasta orð! Ég sá í huganum liina leikarana standa eins og þrumu lostna og bíða eflir setningum mín- um, en fá bara geispa i staðinn! Og liundruð manna þarna frannni i myrkrinu glolta við tönn: Það er dá- laglegt leikaraefni að tarna! .Iá, og þó að svona færi nú ekki, þá gat ég kannske gleymt, bvað ég álti að segja! Vel á minnzt. Mundi ég annars nokk- uð af setningunum mínum? Að visu liafði ég kunnað á æfingunum, en sal noklcuð eftir af því núna? — Slikar bugsanir og hundrað aðrar ásóttu mig, þangað til ég heyri alll i einu markorðið. Leikurinn hefst. Nú er Eysteinn Brandsson úr Mörk í „Lénharð- ur fógeti“ eftir Einar H. Kvaran. enginn tími lengur til heilabrota. Nú er að duga eða drepast! Geisparnir eru gleymdir. Óstyrkurinn i röddinni hverfur smám saman. Setningarnar renna fram, liver á sínum stað, eins og ósjálfráður straumur. óvætturin l'rannni i myrkrinu er horfin úr hug- anum; hún er ekki lengur til! Hvert atriðið rekur annað. Tíminn líður, án þess að maður taki eftir því. Og svo alll í einu — þátturinn er búinn — tjaldið. Kaldur veruleikinn tekur aftur við. Ég tek nú fvrst eftir því, að ég er kófsveittur. Mér finnst ég vera að kafna úr liita. Með óstyrkúm höndum tek ég i tjaldið og gægist i gegnum eitt gatið. Jú, auðvitað er liún þarna enn þá, óvætturin — hinn strangi dómari áhorfendurnir. Það er ekki um að villast, þættinum Lárenz í „Dansinn í Hruna“ eftir Indriða Einarsson. Á -< < -«

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.