Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 18
14 SAMTÍÐIN anda hinna látnu brautryðjenda. Dauft lófatak heyrðist í liópnum. Eft- ir nokkra slund bað bann menn að lirópa ferfalt húrra fyrir ættjörðinni. Og innibyrgðar tilfinningar fólksins birtust fyrsta sinn þennan dag í magnþrungnum búrrabrópum. Það var tjáning þess á ástinni til ættjarð- arinnar, vottur um fórnarvilja þess. Sverrir tók undir af öllum mætti. Hann varð gagntekinn af sigurgleði og hrifningu. Löngunin til að gera eitthvað, fórna einbverju, fékk fram- rás á þessu augnabliki. Nú var bann orðinn þátttakandi þessarar minning- arliátíðar. Hórna voru lians menn, þetta fólk, sem á einfaldan liátt tjáði tilfinningar sínar. En ræðumaðurinn var bonum l'jarlægur og steinrunn- inn í baráttunni fyrir auknum vökl- um og fé. Að lokum var þjóðsöngurinn leik- inn. Fólkið stóð grafkyrrt og blýddi á hann í þögulli lotningu, nema stöku mannrola, sem ekki liafði rænu á þvi og vafraði áfram með tómlegu augnaráði. Og svo aðrir, sem af póli- tískri fordild og naglaskap þóttust upp yfir það liafnir, að taka þátt í þessari einföldu helgiatböfn fólksins, og spígsporuðu glottandi um. Sem snöggvast fann Sverrir til ó- skiljanlegs trega, er binir hátíðlegu hljómar þjóðsöngsins hljómuðu yfir torgið. Og síðar, er liann rifjaði upp i buganum mynd þessa dags, var það að eins tvennt, sem snart bann og brá leifturbjarma yfir myndina. Það voru hvell, tjáningarfull húrrabróp og berböfðaður mannfjöldi, sem hlýðir í lotningu á þjóðsöng sinn. Rockefeller, ameríski olíukóngurinn heimsfrægi, sem nú er dáinn, var fádæma atliug- ull maður. Eins og títt er'um menn, er bafizt liafa úr sárri fátækt tii mik- illar auðsældaý, sýkidi RoqIí.efeller jafnán bina mestu aðgæzlu í smá- munum. Eitt sinn kom hann þar að, sem verið var að lóða lok á oliuílát. Taldi bann kveikingarefnisdropana, sem lóðunarvélin eyddi við bvert dósarlok. Þeir voru nákvæmlega 39. Rockefeller þótti þetta of mikil eyðsla og skipaði mönnum sínum að athuga vélina. Það var gert, og kom, þá í ljós, að með smávægilegri lagfæringu á benni mátti spara einn dropa við bvert lok. En þessi eini dropi tákn- aði sparnað fyrir Standard Oil Com- pany, er nam bvorki meira né minna en 50 þús. dollurum á ári. SKÖMMU eftir að Calvin Coolidge Bandaríkjaforseti lét af em- bætti og yfirgaf Hvíta búsið í Was- bington fyrir fullt og allt, álti bann að skrifa nafn sitt, stöðu, heimilis- fang og athugasemdir á skírteini eitt. Coolidge skrifaði í cyðuna fvrir stöðu: Vikið frá embætti. Og eftir andartaksumhugsun skrifaði bann í athugasemdaevðuna: Feginn því! Komdu að skoða, hvað er falt. hverjum boðinn þraður. Nú er soðið saman allt, sem var hnoðað áður.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.