Samtíðin - 01.12.1943, Page 20

Samtíðin - 01.12.1943, Page 20
16 SAMTlÐIN leiðinga. Græn grasrönd er framan við liúsið, en svo tekur við nokkurra metra breið sandfjara. Börnin eru að leika sér berfætt i fjörunni, og auðsjáanlega dauðlangar þau til að vaða út í og busla í grunnu sjávai’- borðinu, en það er ekki árennilegt, því að þykkt grútarlag liggur á sjón- unx, það er óunnið gull, seixi verk- smiðjan hefur ekki tækifæri til að gera sér nxat úr. Og illa fór fyrir svartfugli áðan, senx kom syndandi inn eftir tærri vök, sem golan hafði rutt: liann lenti óvart inn i lýsistorf- una til liliðar við vökina, fjaðrirnar límdust sanxan og hann gat hvorki flogið né synt. Ég er hræddur um, að liann hafi drukknað. Ég sé stóra mótorbáta konxa inn með góðan feng af þorski og ausa lionum yfir í færeysku skútuna, sem tekur á móti öllu, nenxa hausum og innyflum. Enginn liefur tínxa til að liii'ða það. Ég sé, að það er flutt út úr höfninni og að því er sökkt í sjávardjúpið. Mér vii'ðist Poseidoni finnast fátt um þetla; liann stjakar við þessum hrúg- unx með þríforkinum og tautar eitt- livað um það, að mannkindinm væri nær að nota þetta til að rækta jöi-ð- ina, heldur en að saui'ga með því sjáv- arbotninn. — En nú kemur sjúkling- ur, svo að ég get ekki séð fleira út unx gluggann í hráðina. LEITIÐ UPPLÝSINGA UM VÁTRYGG- INGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/S Aðalumboð á íslandi Vesturgötu 7. Reykja- vík. Sími 3569. — Pósthólf 1013. BERNARD Shaw sagði nýlega: „Maðurinn er sú eina skepna, senx ég er verulega hræddur við. Mér liefur aldrei fundizt neitt séi'lega mik- ið til unx hugrelcki ljónatemjara. Hann er þó óhultur fyrir nxönnun- um, meðan liann er læstur inni í ljónabúrinu. Ljón er ekki liættuleg skepna. Það á sér engar hugsjónir, engin trúarhrögð, ekkert riddaraeðli, ekkert ættardi'anxh. Það hefur í stuttu rnáli enga löngun til að vinna nein- um tjón nema þeim, senx það ætlar að éta.“ ------—------------- FÁEINUM klukkustundum áður en liinn frægi skáldsagnahöf- undur, Marcel Proust, gaf upp and- ann, hað hann einn af þjónunx sín- um að í'étta sér eina af hókum þeini, sem hann hafði skrifað. Prousl kvaðsl þurfa að breyta lcafla í þessari hók, þar senx lýst væri þjáningum deyjandi manns, þvi að nú sagðist hann finna sjálfui', hvernig þær væru. Því næst skrifaði liann eins liratt og óður væri, þangað til hann varð al- gei'lega örmagna og gaf upp öndina. — Iívað mundir þú gera, ef þú hefðir eins miklar tekjur oq Rocke- feller? — Það veit ég ekki, en hitt hef ég oft hugsað um, hvað Rockefeller mundi gera, ef hann liefði úimóta háar tekjur og ég. Nauðsynlegast af öllu er að kunna að grípa tækifærið, þegar oss hentar það. En að því undanskildu tel ég mesta nauðsyn á því, að hafa vit á að sleppa tækifæri, þegar svo ber undir. — Disraeli.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.