Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 WENDELL WILLKIE: ! Samvinnan við Rússa er nauðsynleg Wendell Willkie var í framboði á móti Roosevelt við síðustu forsetakosningar i Bandarikjunum. í fyrrasumar ferðaðist hann á vegum forsetans kringum hnöttinn. Um þessa ferð sína hefur hann ritað allmikið, þar á meðal er bókin „One World" og greinarkorn það, sem birtist hér.] T ] M AUSTAN- U VERÐA Sí- beríu fellur fljót, er Chita nefnist, og á bakka þess stendur sam- nefnd borg. Eitt sinn gerði Pétur mikli út konung- legan leiðangur til þess að kanna, mæla og gera upp- drætti af landsvæðum sínum í Siber- íu. Nokkur ár liðu, og leiðangur þessi W. Willkie 9 STYTTID yður skammdegiskvöldin með því að lesa hina nýju skáldsögut Islandsklukkuna eftir HALLDÓR KILJAN LAXNESS. Þar er brugðið upp nýrri og ógleymanlegri mynd af baráttu íslendinga á kúgunaröldunum. kom eigi aftur. Er Pétri leiddist að biða eftir honum, gerði hann út annan leiðangur. Tveim árum síðar bar báða leiðangrana að garði Pét- urs. Dag nokkurn, er leiðangurs- niennirnir voru hjá Pétri, kom þeim eigi saman um, hvar þeir ættu að merkja stað nokkurn á hinn ófull- komna uppdrátt sinn. Pétri leiddist deila þeirra, studdi fingri á uppdrátt- inn og sagði: „þennan þarna". Þann- ig lilaut borg og fljót i þeim hluta Rússaveldis, er keisarinn hafði bent VÉLSMlÐI ELDSMÍDI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVEDGERÐIR við Elliðaárvog. Sími 1981.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.