Samtíðin - 01.12.1943, Page 24

Samtíðin - 01.12.1943, Page 24
20 SAMTÍÐIN á, nafnið Cliita, en það þýðir: „þessi þarna“. Kaldan og liráslagalegan október- dag lenti ég á „þessum þarna‘“. Lands- stjórinn tók á móti mér á flugvell- inum. Hann var um hálffertugt, lág- ur vexti og þurr á manninn. Hann bauð mig velkominn með venjulegri ræðu, þó kippti lienni 1 kynið lil rúss- neskrar embættismennsku; hún var mjög þurr og strembin. Á leiðinni frá flugvellinum tók liann að segja mér frá liinum geysilegu auðlindum lands síns. Ég spurði liann af liend- ingu: „Hve langt er héðan til Moskva?“ Iiann sagði, að þangað lægi 4000 mílna löng járnbraut. En ég lét í Ijós undrun mína á því, að slíkar fjarlægðir skyldu vera innan véhanda einstaks rikis milli aðseturs héraðsstjórna og höfuðborgarinnar, sagði hann: „Slíkt er land vort, lierra Willkie. Ég hélt, að yðar land væri svipað þessu. Þessi ummæli hans gefa til kynna, hvaða áhrif það hefur að fljúga yfir ómælissléttur Rússaveldis. Ég flaug endalausar klukkustundir þúsundir milna yfir ökrum og að því er virtist endalausum merkurlöndum. Mig har yfir fjallgarða, víðáttumiklar há- sléttur og bókstaflega ótölulegan grúa þorpa. Allt er stórt og stórfeng- legt í Rússaveldi.*) Er ég kom til Kuibyshev, var mér sagt frá áformi um að x-eisa mikla stíflu í Volga til þess að framleiða rafmagn. Heilan dag var ég að sigla um stíflusvæðið. í Moskva sá ég áætlanir vélfræðing- *) Framtíðaráætlanir fólksins, sérstak- lega stjórngæðinganna, eru stórbrotnar. Geir Stefánsson & Go. h.f. Urnboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 Reykjavík Sími 1999. Vefn aðar vörur Skófatnaður Umbúðapappír Höfum bezt úrval af hvers konar fáanlegum blómum Einnig hlónxa- og matjurtafræ og smekklegar leirvörur (keramik).

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.