Samtíðin - 01.12.1943, Síða 25

Samtíðin - 01.12.1943, Síða 25
SAMTIÐIN 21 anna. Ég verð eigi uppnæmur, þótt ég sjái tröllauknar stjórnaráætlanir, en er það kom í ljós, að þessi orku- stöð, ef hún verður reist, mun fram- leiða helmingi meira afl en TVA, Grand Coulée og Bonneville stöðv- arnar til samans, fór ég að gera mér grein fyrir, að framtíðardraumar Rússa og áætlanir eru á þann hátt, að það hæfir hinum niiklu merkur- löndum þeirar og sléttum. Mér var skýrt frá því, að framkvæmdinni iiefði verið frestað sökum styrjaldar- innar. Nokkrir stjórngæðingar fylgdu mér um hin fögru undirgöng Moskva, er ég óskaði þess. Þau eru með að- laðandi áfangastöðum og að öllu liin glæsilegustu. Mér var sagt, hvern- ig þessi fárra mílna löngu göng hefðu næstum því verið orðin hundruð mílna á lengd, er styrjöldin skall á. Mér voru sýndar tröllauknar áætl- anir um vatnsveitur, bæði í Suður- Rússlandi og Norður-Síberíu. Alltaf sami stórfengleikinn og sama skýr- ingin, stvrjöldin ruglaði okkur í rím- inu. Einnig kvað alls staðar við sama spurningin: „Er nokkuð svona stór- fenglegt í Ameríku?“ Ég kom í nokkrar verksmiðjur og lalaði við herra Stalin um einstakar, sem ég hafði lieimsótt. Hann spurði mig spjörunum úr um, livernig þær þvldu samanburð við amerískar verksmiðjur um afköst, aðferðir og verklag. Hann vildi eigi leyfa mér að sleppa með almennum svörum. Hann langaði til að vita nákvæm- lega, hve nálægt hann hefði komizt amerískum fyrirmyndar-framleiðslu- háttum. Öldtnf J.höLcLmq, Co.tnpaM.if 79 Wall Street New York. Hafnarhvoli Reykjavík. Önnumst liúsa- og skiparaflagnir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.