Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Bókavörðurinn á Leninsafninu hélt því franii við mig, að bókasafn sitt með miljónum binda væri stærsta bókasafn veraldarinnar að Kongress-bókasafninu í Washington undanskildu. 1 skólastofunum, sem ég kom í, í sjúkrahúsunum og á or- ustuvöllunum við Rzbev vildu allir vekja athygli mína á mikilleik hlut- anna. Alls staðar kvað við þessi sama spurning: frá herra Stalin, frá stjórn- gæðingunum, herforingjunum, verk- smiðjustjórum, óbreyttum hermönn- um og verkamönnum: Hvernig stenzt þetta samanburð við hið ameríska? Hvar sem ég kem í heimalandi mínu, verð ég var við, að fólki leikur hugur á að fræðast um Rússland. Albr sjá nú orðið, að Þjóðverjar munu eigi leggja Rússilamd undjr sig. Einnig er augljóst, að Rússar munu hafa aðstöðu til að krefjast mikils fyrir unninn sigur að styrjöld- inni lokinni. Ef þeir bera fram ó- svifnar k'röfur til fjár eða landa, eru þeir þannig í sveit settir, að þeir geta raskað þeim friði, sem við er- um að reyna að skapa. Ég varð var við, að hugmyndin um hið víðáttumikla, óþekkta, vold- uga land, sem leitast við að breiða hinar kommúnistisku hugsjónir sín- ur út um mikinn hluta lieimsbyggð- arinnar, liggur sem mara á hugum ýmissa vina minna. Sumir þessara ágætu manna hafa jafnvel komizt í slíkt hugarástand, að þeim hefur dottið í hug, að við værum með þvi að ganga á miHi bols og höfuðs á Hitler, að gera Rússland að nýrri veraldarógnun. Hvað mun Rússland taka sér fyr- Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. Framkvæmir: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 361G, 3428 Símn.: Lýsissamlag Reykjavík. • Stærsta og fullkomnasta ) kaldhreinsunarstöð á íslandi. • Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.