Samtíðin - 01.12.1943, Page 27

Samtíðin - 01.12.1943, Page 27
SAMTlÐIN 23 ir hendur? Mun það eigi verða næsti ófriðarvaldur? Mun það setja fram slikar kröfur að ófriðarlokum, að ómögulegt mun reynast að tryggja langæjan frið í Evrópu? Mun það freista að soga fleiri lönd inn í hag- kerfi sitt og þójðfélagslegt heim- spekikerfi ? Hreinskilnislega sagt held ég, að enginn muni kunna svör við þessum spurningum. Ég efast jafnvel um, að Stalin geti svarað þeim. Þess ber að minnast, að Stalin var meðal hinna fyrstu leiðtoga þjóðanna, er rufu Versalasamningana, sem unnu eins og krabbamein að tortímingu friðarins. Hver, sem lalar við Stalin, kemst að raun um, að hann skilur, hvað olli því, að heimurinn komst á heljarþröm iiagfræðilega og stjórn- málalega. Sérhverjum. verður Ijóst, að Stalin er algjör raunsæismaður, er vinnur næstum með áfergju að á- ætlunum um framfarir í Rússlandi. Auðvitað mun það vera hlægilegt af mér að skýra frá því, hvað Rússar hyggjast fyrir. En þetta veit ég um þá: Innan U. S. S. R. eru 200.000.000 þegna. Þeir ráða vfir stærsta sam- fellda ríki veraldarinnar. Þeir eiga i fórum sínum óþrjótandi gnægð af timbri, járni, kolum og olíu, sem í rauninni er óhagnýtt. Með fullkomnu heilbrigðiseftirliti hafa Rússar náð að verða meðhraustustu þjóðum. jarð- arinnar, og þeir húa við loftslag, sem eykur kraft og dug. Hin síðustu 20 ár liafa þeir náð með fræðslukerf- um sínum að gera flesta læsa og 10 af þúsundi faglærða. Frá hinum æðsta stjórnanda til hins umkomu- minnsta bónda eða verkamanns eru S m j ö r I í k i ð viðurkennda er bæjarins bezta bón. Borðið Fisk og sparið FINKIIÖLLIIV Jón & Steingrímur Simi 1240 (3 línur).)

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.