Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN Rússar gjörhrifnir af Rússaveldi og standa á blístri af draumum um framtíSarmöguleika þess. Ég kann eigi svör viS spurningun- um um Rússland, en ég veit, að hvorkí er hægt aS látast vera óvit- andi um slíkt veldi, slíkt afl, slíka þjóS né ganga framhjá henni meS rembingi og dingla stélinu. ÞaS mun verSa tekiS tillit til Rússa. Þess vegna segi ég amerískum félögum mínum: HafiS nánari samvinnu viS þá, meS- an viS erum tengdir af baráttunni viS sameiginlegan óvin. Öfluin okk- ar þekkingar um þá og látum þá kynnast okkur. Er ég var í siSdegisboSi fyrir skömmu, spurSi frú mig: „HaldiS þér, aS Rússar vilji í raun og veru skilja okkur?" Ég svaraSi: „Ég held þaS." Hún spurSi þá: „Jæja, hve margir þeirra eru aS læra aS tala ensku?" Þessu er auSsvaraS: „Vissu- lega fleiri en þeir, sem læra rúss- nesku í þessu landi." Ég veit einnig: LandfræSilega, verzlunarlega, sökum óþekktravanda- mála, sem krefjast úrlausnar, ættu Vesturheimsbúar og Rússar aS vinna saman. Rússar þarfnast ógrynna af amerískri framleiSslu til aS byggja upp iSnaSinn i landi sínu, og Rúss- land býr yfir óþrjótandi auSlindum, sem viS þörfnumst. Rússar eru blátt áfram eins og viS og dást mjög aS öllu amerísku, nema auSvaldsskipu- laginu. Vissulega er einnig margt í Rússlandi, sem viS getum dáSst aS ¦— kraftur þess, stórhugur, atorka og seigla, þegar í nauSirnar rekur. Eng- inn er frábitnari kenningum, komm- únismans en ég, þvi aS ég er frábit- Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni : BRAKUN 4Ch.LstjáiMSon. skipamiðlari. Kemisk verksmiðja „|UNO" Framleiðir eftirtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa í flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO"-framleiðslu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f Sími 5912 — Kirkjuhvoli 4 4

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.