Samtíðin - 01.12.1943, Page 29

Samtíðin - 01.12.1943, Page 29
SAMTlÐIN 25 inn hverju því kerfi, er orsakar al- ræði. En ég hef aldrei skilið, hvers vegna menn ættu að álita, að lýð- ræðið mundi híða skipbrot, ef það kæmist í einhver mök við kommún- isma. Ég trúi því, að það sé mögulegt fyrir Rússland og Vesturheim, sem eru ef til vill voldugustu riki verald- arinnar, að vinna saman að liagfræði- legu frelsi og framtíðarfriði heims- ins. Að lokum veil ég, að enginn varan- Jegur friður getur fengizt, ekkert fjár- hagslegt öryggi, nema þessi tvö veldi starfi saman. Svo örugg er trú mín á grundvallarréttindi liins frjálsa liag- lcerfis vors og stjórnmálaslcipulags, að ég er sannfærður um, að það muni standa af sér allt slílct samstarf. B. Þ. þýddi. Leiðsögumaður: „Þessar rústir eru 300 ára gamlar, og á þeim tíma hefur ekki verið hregft við þeim hið allra minnsta. Ferðamaður: „Þær gætu eftir því að dæma vel hafa verið eign manns- ins, sem ég leigi hjá.“ A: „Ég hef hugsað mér að borga þeim manni 5000 krónur, sem get- ur losað mig við öll min vandamál.“ B: „En hvernig ætlarðu að fara að þvi, að útvega þessar 5000 krón- ur?“ A: „Það er nú fgrsta vandamádið = Hjálpið oss til þess að útvega Sam- tfðinni marga nýja kaupendur. Fallegir og góðir skór eru yður til yndis- auka og ánægju, og þá fáið þér hjá okkur. Skóverzlun Stefánssonar Bækur Pappír Ritföng BÓKA VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.