Samtíðin - 01.02.1944, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.02.1944, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 Sagan: Einn á ferð er þannig gerð, að vér óskum brátt nýrrar bókar frá höf- undi með enn þá stórfelldari viðfangsefn- um. Ævintýri bókarinnar eru yndisleg. En öll ber bókin vott um göfugan höf- und, er hefur hlotið trausta og staðgóða menntun. Hún fjallar víða um ástir og baráttu konunnar, og er skemmtilegt að fá slíka túlkun frá konu. Frásögnin er allt í senn, látlaus, hispurslaus og geðþekk. Snilldarverk föðurins koma oss ósjálf- rátt í hug við lestur bókarinnar. S. Sk. Krossgáta nr. 34 1 2 3 4 5 g5)fó), 6 7 8 II 9 10 11 12 djiiJ 13 14 15 (<•>>(«) (§.(£j 16 W01 oS'xS) 17 18 rö)C3) mm 19 Lárétt: 1. Fuglar. — 6. Aumt líf. — 7. Forsetning. — 9. Ráðvendni. — 11. ílát. — 13. í líkama. — 14. Erlent mannsnafn. — 16. Á reikningum. — 17. Sendi burt. — 19. Rennsli. Lóðrétt: 2. Atviksorð. — 3. Á höndum. •— 4. Hljóð. — 5. Óvissan. — 7. Óþægindi. — 8. Dæld. — 10. Mannsnafn. — 12. Þræll. — 15. Gróður. — 18. Bókstafur. RÁÐNING á krossgátu nr. 33 í síðasta hefti. Lárétt: 1. Bárur. — 6. Nón. — 7. En. — 9. Snúin. — 11. Ómi. — 13. Tra. — 14. Márus. — 16. Al. — 17. Læs. —- 19. Ölrún. Lóðrétt: 2. Án. — 3. Rósir. — 4. Unn. — 5. Innan. — 7. Eir. — 8. Tómas. — 10. Útsær. — 12. Mál. — 15. Ull. — 18. Sú. Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 15, Reykjavík. A t h U g i ð Vanti yður eitthvað, sem að blikksmíði lýtur, þá er það Litla Blikksmiðjan Daníel Þorsteinsson & Co. Ii.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779 Útgerðarmenn! Dýr'dðin verður yður ekki eins til- finnanleg, ef þér skiptið við oss. — Erum allvel birg- ir af efni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.