Samtíðin - 01.02.1944, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.02.1944, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN gæti. Á þeim vettvangi liöfum við afrekið eilítið. íslenzka þjóðin hefur menningarlegt gildi fyrir heiminn. Prófessor Richard Beck er sem út- vörður íslenzkrar menningar. Hann þreytir landkynnisstarfið á einkar lieilbrigðum grundvelli. T STÖÐUVATNI einu í írlandi eru þrjár smáeyjar. í sambandi við þessar eyjar liafa stundum gerzt þau dularfullu fyrir- brigði, að þær hafa allar farið samtímis af stað í vatninu og „flotið“ í hring hver á eftir annarri, þar til þær hafa stað- næmzt aftur, hver á sínum stað. Til þess- arar hreyfingar vita menn engar orsakir, svo að þjóðtrúin segir, „að hönd guðs hreyfi eyjarnar". Páskamorgun einn, skömmu eftir sólar- upprás, fór hópur manna lil þessa stöðu- vatns til þess að athuga, hvort noklcuð væri á seyði. Eftir alllanga stund heyrðu mennirnir hávaða nokkurn, svipaðan því, er stormur rífur tré upp með rótum. Og sjá: í sama bili lögðu eyjarnar af stað og flutu í hring á vatninu hver á eftir annarrri, unz þær komu aftur á sinn stað. Blæjalogn var, og vatnið spegilslétt. Úr „Irish CathoIic“. — Hjónabönd verða ávallt farsæl, ef bjónin eiga sér eittlivert sameig- inlegt hlátursefni, og ef ekki vill betur, eiga þau þó alltaf myndina, sem tekin var af þeim á brúðkaups- daginn, segir erlendur hjónabands- sérfræðingur. LAIQAVIO önnumst húsa- og skiparaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Lúðvík Guðmundsson Raftækjaverzlun og vinnusíofa Laugaveg 46. Sími 5858. PlROLA snyrtivöruverksmiðja h/f Hafnarhvoli. — Sími 2575.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.