Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN nokkur hluti hljóðs fylgir fyrra at- kvæði, nokkur hluti liinu síðara og færi þá að vandast málið, ef skrifa ætti eftir slíkri atkvæðaskiptingu. í orðinu stúlka er hin ldjóðfræði- lega atkvæðaskipting talin vera milli 1 og k, nema sumir liyggja hluta af k fylg'ja fyrra atkvæðinu. En hvor framburðurinn er rétt- ari? er oft spurt um þessi orð. — Sá, sem norðlenzkur er kallaður (tíðkast ekki síður í Múlasýslum, en er horf- inn i Húnavatnssýslu), er upphaf- leg'ri, svo sem ráða má hæði af rírni fornra kvæða og samanburði við mál frændþjóðanna. Hinn óraddaði fram- burður á 1 framan við k, p, t er því rangur samkvæmt uppruna. En í því máli dugir ekki að dæma án þess að hta einnig á iiilt, að svo talar nú meirihluti íslendinga. Unfffrú: — Mér þykir leitt, að ég get ekki sætt mig við þennan kjól. Sums staðar er hann of víður mér og sums staðar of þröngur. Búðarstúlka: — Mér þykir leitt, að við sjáum okkur ekki fært að breyta kjólnum, en ég get vísað yð- ur á fegrunarsérfræðing, sem kynni að geta breytt vaxtarlagi yðar, svo að þér yrðuð mátuleg í kjólinn. Sýnið vinum yðar Samtíðina og útvegið henni nýja áskrifendur. oigurgeir oigurjonsson hœstarcttarmúlaflutningsmaður Slcrifstofutimi 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími' 1043 Glugga Hurðir og a 1 1 t t i 1 h ú s a. Magnús Jónsson Trésmiðja Vatnsstíg io, Reykjavík. Sími 3593- Pósthólf 102. Þjóðfræg vörumerki Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.