Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 27
SAMTIÐIN 23 sagnagerðar í nútíð og fyrsta raun- sæiskáldið.“ Sökum þessarar stöðu sagnanna í bókmenntunum er mjög mikls vert að öðlast réttan skilning á tilurð þeirra. Steingrímur hefur unnið liér mjög merkilegt starf, því að síðar mátti eigi hefjast lianda, til þess að unnt væri að hjarga dýr- mætum fróðleik frá gleymsku. Hjá Bókmenntafélaginu kom í ár bók eftir Steingrím, „Upphaf leikrit- unar á Islandi.“ Fáir munu hafa lagt jafn myndarlega af stað út á braut fræðimennskunnar og Steingrímur gerir með þessum ritum sínum. B. Þ. Búðarmaður kom aftan að við- skiptavini og mælti: — Hvað var það fgrir yður, herra minn, — nei, frú mín, á ég við. — —■ Ó, afsakið, herra minn. Faðir (við son sinn, sem kemur inn með glóðarauga): — Við hvern varstu nú að stást? Sonurinn: — Við strákinn hans nágranna þíns. Faðirinn: — Hvað bar ykkur á milli? Sonurinn: — Hann sagði, að þú ættir ekki skilið að éta með hund- unum, en ég sacjði, að liann lygi þvi; þú ættir það vel skilið. Þeir, sem nota sápuna einu sinni, nota hana aftur. Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 15, Reykjavík. A t h U g i ð Vanti yður eitthvað, sem aö blikksmíði lýtur, þá er það Litla Blikksmiðjan Netagerð Bjðrns Benedlkts onar Reykjavík. Símar 4607 — 1992 Býr til og selur: Snurpunætur — síldarnet — loðnu- nætur — botnvörpur — dragnætur fyrir ýsu, kola og þorsk. — Ennfrem- ur: Kassanætur. ;— Netakúlupoka. — Tennisnet. — Annast viðgerðir og litun á veiðarfærum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.