Samtíðin - 01.06.1944, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.06.1944, Blaðsíða 18
14 SAMTlÐIN Y 7 IIvU SEINNA tilkynnti Philibert '' aðalbankastjóranum, að Flo- riot útbússtjóri í Perpignan, óskaði eftir að tala við liann, Aldrei þessu vant reis Bayout að- albankastjóri úr sæti sínu og gekk móti komumanni með útrétta hönd- ina. En Floriot bneigði sig aðeins lítil- lega fyrir siðasakir. „Ég er hingað kominn til að segja starfi mínu lausu, herra,“ mælti bann. „Starfi yðar lausu? Yður getur ekki verið alvara, Floriot minn góð- ur. Hvað kemur til?“ „Þér tölduð nauðsynlegt, að bók- liald mitt væri rannsakað tvisvar með stuttu millibili, herra. Auðvitað vakti slíkt mikið umtal. Enda þótt ég revndist vera lieiðarlegur maður, vakti þetla illan grun á mér. Fólk segir, að einbver góð og gild ástæða liljóti að bafa verið fyrir því, að aðal- bankinn skyldi tvívegis senda menn til mín að lála rannsaka reksturinn bjá mér. Ég bef orðið fyrir álits- bnekki. Fg er ekki lengur á æsku- skeiði, og ég á fyrir konu að sjá.“ Bayout aðalbankastjóri varð mjög snortinn. „Ég skal sjálfur sjá til þess, að þér verðið algerlega breinsaður af öllu þessu. Bíðið þér andartak .... Bankastjóraembættið er enn óskipað. Munduð þér vilja það? Enginn mundi þá framar efast um lieiðarleik yðar? Já, og auk þess mundu laun vðar þá hækka allverulega“ .... „Þér eigið við . . .“ stamaði Floriot. „Að sjálfsögðu, að sjálfsögðu, góði vinur. Bankinn mundi telja sér það á- vinning, að bafa i þjónustu sinni mann á borð við yður.“ EGAB Pierre Floriot var kominn beim aftur til Perpignan, dró bann á fætur sér þægilega ilskó, sem kona bans rétti honum. „Loksins!“ muldraði liann glaðlega fvrir munni sér. Til bvers er að vera heiðvirður maður, ef enginn hefur hugmynd um það? Ég hefði getað gegnt þessu gjaldkerastarfi árum saman, án þess að aðalbankastjórnin befði baft minnstu bugmynd um, live heiðvirður ég væri.“ „En nú veit hún það“ mælti frú Floriot brosandi og' virti mann sinn fyrir sér með aðdáun. „Það var ann- ars meira snjallræðið, að þér skyldi detta í bug að skrifa þessi bréf“ .... Einyrkinn Ég er tún að græða og girða, gríp þó í að stinga mó, , slá og raka, rifja, hirða, rista torf og stunda sjó. Hlutarsmár í helgifræðum beld ég loks á Drottins fund. — Ekki má í bæstu bæðum heimta kíló fyrir pund. Hreiðar E. Geirdal. Kennarinn: — Hvernig fór fgrir Job á banadægri hans? Nemandinn: — Hann dó. Beztu kaupin gera allir í verzlun Gitðjdns Jónssonar á Hverfisgötu 50 Sími 3414.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.