Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 25
SAMTlÐIN 21 hann er — sem ráðgátu, sérvitring, helgimynd með leirfætur. NefniS liann þaS, sem ySur þóknast. Þér getiS eigi neitaS, aS hann sé mikil- menni, sem iiefur liaft geysiáhrif á sögu samtíSarinnar í Indlandi, og Hindúar munu dýrka liann á öllum sinum tilverustigum. Krossgáta nr. 38 1 2 3 4 <g)<p pi s— fM 6 om 8 mé 9 10 11 12 13 14 15 étm 16 17 18 ©(£>) 19 Lárétt: 1. Fjárrétt. — 6. Vann eiS. — 7. Sjór. — 9. Telpan. — 11. EyÖi. — 13. Unnu dúk. — 14. Lifandi vera. — 16. í sól- argeisla. — 17. Fornafn (hk. ft.). — 19. Stór. Lóðrétt: 2. HávaSi. — 3. Hreyfingin. — 4. Ljósleit. — 5. ílátinu. — 7. Skaut. — 8. Sjúkdómurinn. — 10. Drögum fram tífið. — 12. Hryllir við. — 15. Upphrópun. — 18. Karhnannsnafn (þf.). RÁÐNING ú krossgátu nr. 37 í næstsíðasta hefti: Lárétt: 1. Veina. — 6. Kná. — 7. Es. — 9. Ninna. — 11. Lóa. — 13. Aur. — 14. Arn- ar. — 16. Ga. — 17. Ufa. — 19. Ákaft. Lóðrétt: 2. Ek. — 3. Innan. — 4. Nái. — 5. fsarn. — 7. Enu. — 8. Flaga. — 10. Narfa — 12. Óra. — 15. Auk. — 18. Af. Meðal annars: CREAM CRAKERS Marie Milk Piparkökur KREMKEX Stjörnukex SALOON Björgunarbátakex. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholt 13. — Símar: 3600, 5600 ----- Esjukex er yðar kex. -- Vinnuskilyrðin tryggja yður ^Fíjóía og. góda víruiu. Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á VesturgÖtu 3. Bræðurnir Ormsson

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.