Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 27
SAMTlÐIN 23 ekld samanburður á íslendingum og Norðmönnum, en bókin, sem um er að ræða, minnir ósjálfrátt á löngu liðna atburði. Oft áður en nú hafa friðlausir menn reikað um merkur Noregs og fjöll, er þeir börðust gegn erlendu valdi, voru að reka réttar síns eða háðu stríð við rángjarna konunga og þræla þeirra. Oft áður virtist baráttan vonlaus, en henni lauk þó með fullum sigri. Svo mikil sagnhelgi hvílir yfir þessu landi, að meðan Dofrafjöll standa, mun djörf og frjálshuga þjóð byggja það. Christian Wessel hefur með bók sinni samið myndarlegt skáldverk um líf þjóðar sinnar í hinum her- numda Noregi. Bókin er ýkjulaus, hefur á sér veruleikablæ, og er þess vegna áhrifamikil. Ilún er að mestu saga fólksins í hafnsögumannshús- inu í Svanvík. Þar býi- rausnarkonan Svan gamla, dóttir hennar og synir. Rétt fyrir hernámið ber þar að garði tvær flóttamanneskjur frá Þýzka- landi. önnur þeii'ra, stúlkan Lotta, verður uppistaðan i áhrifamiklum ástai’þætti, sem gerir bókina bug- þekka og spennandi. Aðalsöguhetjan er Eyvindur Svan, sveimhuga maður, senx veitir örðxxgt að horfast í augu við veruleikann. Hann neyðist út i baráttuna og verð- ur virkur þáttur í stai'fi Elíasens á Bryggjunni. Að lokum er hann grun- aður. Frásögninni lýkur, er hann flýr nauðulega yfir landamærin. Bók þessi opnar innsýn i atbxxrði þá, sem eru að gerast. Maður kynnist svo mörgu fóiki, áhugamálum þess og erfiðleikum, að það er senx brugð- ið sé upp ótrúlega skýrri mynd af Borðið F i s k og sparið FISKHÖLLIN Jón & Steingríxnur Sími 1240 (3 linur). RAfT/CKJAVERZLtS * VINSISTOPA LALQAVBO 46 sHl 685S önnumst húsa- og skipaTaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Lúðvík Guðmundsson Raftækjaverzlun og vinnustofa Laugaveg 46. Sími 5858.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.