Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN hinni norsku þjóð. Slík bók hlýtur að vera okkur kærkomin. Ilún fjallar um fólk, sem lilýtur að sigra, fólk, sem er að semja samtíð sinni hinn nýja sáttmála. B. Þ. Sveitakonci kom til bæjarins, fór inn í bezta gistibúsið og bað um her- bergi. Henni var vísað inn í lítið lierbergi. Þar stóð drengur með skásetta húfu og ggllta lmappa á treyjunni. Konan (eftir nokkrar vangavelt- ur): — Mér lízt alls ekki á þetla her- bergi, það er allt of lítið, og svo er það ofnlaust og gluggalaust, og svei. mér, ef liér eru nokkur þægindi. Ég vil þetta herbergi alls ekki! Drengurinn anzaði hátíðlega: Við ætlum ekki að láta gður sofa hér, frú mín góð, þetta er nefnilega alls ekki svefnlierbergi; það er Igft- an. Frú Sigríður: — Maðurinn þinn virðist vera afar hæglátur. Ilvað gerir hann á kvöldin? Frú Guðrún: ■— Venjulega situr hann og hugsar, en stundum situr hann bara. Beztu kaupin gera allir í verzlun Gnðjöns Jónssonar á Hverfisgötu 50 Sími 3414. Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a og b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Framkvæmum: Bílaviðgerðir Bílasmurningu Seljum: Bílavarahluti Bílaolíur Loftþrýstiáhöld o. fl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.