Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 29
SAMTlÐIN 25 Baktjaldafríðindi YMSIR MENN furða sig ofl á valdabrölti þeirra manna, er reyna að troða sér inn á þing í ráð- lierrastöður o. s. frv. Ftjótt á litið mætti virðast, að slíkri starfsemi fylgdu oftast nær meiri áhyggjur og amstur en beinn liagnaður. En hér kemur allmargt til greina, sem dylst allri alþýðu manna. Valdastreitu- mennirnir eru m. a. að svala met- orðagirnd, sem að vísu er lítt skiljan- Icg sæmilega menntuðum mönnum, er eiga sér beilbrigðan skilning á til- verunni og það mikla starfsgleði. að þeim er sama, hvaða heiðarlegt starf þeir vinna í þágu þjóðar sinnar. En völdum fvlgja líka ýmis dulin fríð- indi. \raldamenn fá flestu framgengt i skjótri svipan, sem vesalings þjóðin myndi aldrei fá. Þeir lifa á flestan liátl á kostnað annarra. Þó að bann- aður sé innflutningur á einbverju eða skiprúm vanti til að flvtja yöruteg- und, segjum kæliskápa, er vísast, að hvaða pólitískur valdamaður, sem er, fái sinn skáp alla leið frá Amer- iku umtölulaust. Duldu fríðindin, sem slík „óskabörn“ njóta, eru fleiri en svo, að talin verði á fingrum sér. Nýlega birtist í ameríksku timariti skopgrein um þetta efni., Þar voru nöfn nefnd og ekkert dregið undan, því að Bandaríkjamenn eru i slíkum efnum hispurslausir. Samtíðin telur svo fjarlæg nöfn litlu máji skipta, en efni skrítlunnar er á þessa leið: Brezk ráðherrafrú var stödd á heimssýningunni í New York. Hana langaði til að skoða sýningu frá Vandaðar o g smekklegar v ö r u r. • L i p u r afgreiðsla. Vefnaðarvöruverzlun //. TOF'l Skólavörðustíg 5 Sími 1035. Austurstræti 14, Reykjavík. Hefur ávallt kvenhatta i fjöl- breyttu úrvali, sömuleiðis töskur, hanzka og stæður. Allt nýjasta Ameríkutízka. Sendi gegn póstkröfu. ÍSAFOLD JÓNSDÓTTIR, Austurstræti 14, I. hæð.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.