Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 MÉR ER SAGT, að hann sonur yðar sé orðinn kvikmynda- leikari, sagði prestur við gamlan hónda. — Já, þetta er nú fjórða árið, siðan hann fór að heiman, sagði bóndi. — Hafið þér séð hann siðan? spurði prestur. — Já, þrisvar hefur hann nú heim- sótt mig, blessaður. — Var hann þá með konuna með sér? — Já, alltaf, og aldrei hef ég nú séð þrjár jafnfallegar konur. 'C' G HEF stundum liorft á sjóinn J að kvöldlagi, rétt áður en mikið hvassviðri skall á. Hann var spegil- sléttur. Engar öldur gjálfruðu við slröndina. Þannig er þjóðfélagið stundum, áður en mikil bylting eða ófriður hrýzt út. Varið yður á vatn- inu, sem sefur. Síra J. 0. Hannay. Skuldheimtu.ma.dur: — Ætli það sé nú ekki kominn tími til, að þér borgið þennan reikning? Skuldunautur: — Hér er ekki um tímaspursmál, heldur peningaspurs- mál að ræða. Sigurgeir „Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutnlngsmaður Slcrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 Netagerð Bjðrns Benediktssonar Reykjavík. Símar 4607 — 1992 Býr til og selur: Snurpunætur — sildarnet — lotSnu- nætur — botnvörpur — dragnætur fyrir ýsu, kola og þorsk. — Ennfrem- ur: Kassanætur. — Netakúlupoka. — Tennisnet. — Annast viögerðir og litun á veiöarfærum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavík Sími 5753. Framkvæmir: Vélaviögerðir Vélasmíöi Uppsetningar á vélum og verksmiöjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smíöum enn fremur: Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar og raf-gufukatla.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.