Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 19

Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN 15 gerð fyrsta skóflustungan að grunn- inuin. Hér má lita árangurinn, og clæmi liver fyrir sig. Húsið er mjög Iraustbyggl og vandað til allrar vinnu að niínu viti. En eftir voru nokkrar aðgerðir utan liúss, að ganga frá hlaðinu m. m.. sem seinna kom til, og er þó eklci alveg lokið enn. M. a. þess vegna hefi ég ekki boðið ykkur blaðainönnum að skoða staðinn fyrr en í dag. Húsgagnakaupin annaðist sendiráð vort í London með aðstoð Ministry of Works þar. Þau komu bingað að Bessastöðum fám dögum fyrir 17. júni. Samthnis var unnið að byggingu á nýju fjósi og hlöðu. Þeim, sem það vilja, er heimilt að skoða það einnig. Er nú verið að breyta gamla fjósinu lil ýmissa þarfa forsetaseturs- ins. Verður því lokið í sumar. Gerður liefur verið sérstakur vegar- spotli að búinu og forsetasetrið að- greint frá búinu, en þó i nánu sam- bandi við jörðina. Kirkjan og kirkju- garðurinn þurfa umhóta enn. Það er von nhn, að snotur búrekst- ur verði í sambandi við forsetasetrið. Nýtur ])ar góðra ráða Klemenz Kristj- ánssonar á Sámsstöðum. Kornyrkja, hygg og hafrar, var reynd í fvrra og beppnaðisl svo vel, að hún verður aukin nokkuð í ár. Auk kúabús, er bér taísverð grænmetisrækt, og ali- fuglarækt er i byrjun. Oft er um það talað, að vinnu- brögðum manna hafi hrakað hér á landi siðustu árin. Mér er ljúft að geta þess, að hér hefur verið vel unn- ið, stundum svo að fram úr skarar að mínu viti.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.