Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.09.1944, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN annaðhvort til andskotans eða þá í sjóinn. Páll yrkir ekki uni stórkostleg nátt- úrufvrirbrigði, tröllaukna fossa og straumþung fljót. Hann yrkir um litla fossinn, sem liraðar sér ofan i fjöruna á fund aldnanna: Þær kölluðu á land og spurðu fossinn: „Hvað heitir þú?“ — „Ég heiti foss.“ „Hvað vildir þú? — „Að fá inér koss.“ „Koss!“ sögðu þær og kipptust við, það kom strax fjöruborð á sæinn. En þegar litið leið á daginn, höfðu ölduriiar engan frið. Fjörugt lagið og fögur hljóðin, • fossinn hvitur og ástarljóðin og þessi koss, sem hann kyssti þær, kom þeim til þess að læðast nær. Páll gerði mikið að því, sem ljóðskáld leggja annars ekki i vana sinn, en það er að yrkja um konuna sína. 011 ástarljóð lians fjalla um liana. Hann kvænist Ragnhildi að visu ekki fyrr eu hann cr kominn á sexlugsaldur, en í ástarljóðum lians er engu að síður liili og einlægni. í því sambandi sakna ég mjög tveggja vísna í þessari útgáfu, sem Páll orti, er þau hjón misstu son sinn, Björn Skúlason. Mér finnst vísurnar hregða upp ógleym- anlegri mynd af liinum lífsglaða Páli Ölafssyni: Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatún 6 Reykjavlk Sími 5753. F ramkvæmir: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smíðum enn fremur: Síldarflökunarvélar Iskvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar og raf-gufukatla. NINON^"™ Samkvæmis- og Kvöldkjólar. Eftirmiðdagskjólar. Peysur og pils. Vatteraðir silkisloppar og Svefnjakkar. Mig langar ekki nú í neitt, nema kannske þetta eilt á visin bein mín veik og þreytt verði græna teppið breitt. Ofan jarðar á ég þó, er það ekki meira en nóg, móður Bjössa míns, er dó, niína unun, von og fró. Mikið lita-úrval. Sent gegn póstkröfu um allt land. — Bankastrœti 7.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.