Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 SHERVOOD ANDERSON: Ætlið |iér að verða rithöfundur? [Höfundur þessarar greinar er einn af frægustu og áhrifamestu skáldum Banda- ríkjanna, f. 187ö. — Ritstj.] VARVETNA meðal ungra, rit- færra manna eru ýmsir, sem langar til að skrifa, en svo eru aft- ur aðrir, sem langar til þess eins að verða rithöfundar. Þeir halda, að með því móti muni þeir verða frægir menn. Þetta er skrítið. Ég þori að fullyrða, að af þeim mikla fjölda, sem fæst við ritstörf nú á dögum, verða örfáir frægir. Setjum nú svo, að þér séuð rit- liöfundur. Þér skrifið og skrifið og að lokum tekst yður að koma bók eftir yður á prent og síðan hverri hókinni á fætur annarri. Það er hirt mynd af yður á bókmenntasiðunni í stórblaðinu New York Times, og svo spígsporið þér um götur og torg og haldið ef til vill, að allir kannist við yður. En þér gleymið því, að jafnvel þó að frægir ritliöfundar eigi í hlut, þá er ekki víst, að einn mað- ur af hverjum 100,000 hafi hevrt þeirra getið. Skömmu áður en seinasta hókin vðar kom út, sendi útgefandi henn- ar nokkur eintök af henni til ann- arra rithöfunda, i þvi skyni að örva með því sölu bókarinnar. Útgefand- inn sagði við sérhvern þessara höf- unda: „Ég held, að þetta sé prýði- leg bók. Ef þér eruð mér sammála. Bék bóksima er: HEIMSKRINGLA Ssiorra SturKusonar. Aðrar gjafabækur, sem hver mað- ur ætti að eiga, eru: Niels Finsen, Bertel Thorvaldsen, Áfangar Nordals, Ljóð Páls Ólafssonai'j Þyrnar Þorsteins, Frelsisbarátta mannsandans. Fást í öllum bókabúðum. V élsmíði E I d s m í ð i Málmsteypa S k i p a- o g V élaviðgerðir

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.