Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 29
SAMTIÐIN 25 ég væri einhver feiknarlegur fræði- maður. Augnaráð fólksins ber vott um lotningu, er ég segi því þessi merkilegu tíðindi. — Þetta er afburða gáfaður mað- ur, liugsar það. Og mér finnst dá- samlegt, að það skuli liafa slíkt álit á mér. Stundum er ég nærri þvi sannfærður um, að ég sé að vinna eitthvert andlegt þrekvirki. Við rithöfundarnir verðum allir upp með okkur. Ef einhver smá- vegis dugur er í okkur, fara menn að skrifa um okkur. Myndir af okk- ur eru birtar í blöðum og tímarit- um, og' við gætum þess vandlega að þessar myndir séu af okkur, er við vorum um þrítugt og liár okk- ar var þykkt og tennurnar enn þá óskemmdar. Stöku sinnum er okk- ur sagt, að við séum frægir menn. Það er örðugt að leggja engan trún- að á slík ummæli, og' ef við trúum þeim ekki, líður okkur áreiðanlega illa. Svo yður langar ti! að verða rit- höfundur? Er það annars ekki dásamlegt? GOETHE: „Veikindi koma mönn- um ekki við. Menn eiga ekki að skipta sér af þeim. Heilfc-rigðinni einni er gaumur gefandi.“ Góðir skór þurfa gott viðhald. — Landsins beztu skóviðgerðir hjá okk- ur. — S æ k j u m. S e n d u m. SIGMAR&SVERRIR Grundarstíg 5. — Sími 5458. Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni: BRAKUN Q. 4C>iLStj.á.KSS0K &. Co.. h.f}.. skipamiðlari. Fylgið tízkunni 1944 og klæðizt hlýjum og smekklegum ullarfatnaði Munið, að beztu og fullkomnustu ullarfötin fáið þið hjá okkur Prjónastofan Hlín Laugavegi 10, Reykjavík Heildsala — Smásala Sími 2779.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.