Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN ar af vörum ræðumannsins og varð- veittar hundruð ára, þótt slíkt sé lmrla ósennilegt. Frásögnin er mjög auðug af skýrt mótuðum persónum og áhrifamiklum atburðum. Heimski'ingla er lielzta heimild- arx'itið, sem til er, um elztu sögu Norðurlanda. Um liana hefur margt og mikið verið ritað, en aðgengileg- ast okkur íslendinguin er rit dr. Sig- urðar Nordals prófessors um Snorra Sturluson og formálar fvrir Heims- ki'ingluútgáfu fornritafélagsins. Fýrri hluti Heimskringlu er allþjóð- sagnakerindur, þar sem fáunx heinx- ildum er til að dreifa. Snorri trúir þessum sögnum einnig mátulega vel og segir: „Þótt vér vitim eigi sannindi á því, þá vitum vér dæmi til þess, að gamlir fræðimenn hafa slikt fyrir satt haft.“ Þannig hregzt ekki dómgreind lians, þótt liann kjósi að Iiafa frásögn sína sem eyðuminnsta. Þetta verður ljóst af siðara hluta ritsins, þar sein Snorri fer eftir rituðum bókum, en fellir mjög niður úr frásögn sinni trölla- og helgisögur. Heimskringla er saga Noregskon- unga á þvi tímabili, er það ríkis- vald var að skapast í landinu. Snorri álítur, að rauði þráðurinn i þeix-ri sögu sé baráttan milli hinna lendu manna og konungsvaldsins. Lendir menn voru auðugir hændur, sem töldu sigfremur héraðshöfðingja en þjónustumenn konungs. Þessi skiln- ingur leiðir til þess, að ritið verður að mestu styrjaldarsaga, en þó leit- ast Snorri við að lýsa landsháttum, og virðist hann hafa mikinn áhuga á sliku. Viða kemur fram frábær Heidur skónum yðar mjúkum og gljáandi. Skór gljáðir úr N U 6 6 E f endast lengur. N U 0 G I T sparar yður peninga. Heildsölubirgðir: IL Ölaísson & BemhöSt

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.