Samtíðin - 01.12.1944, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.12.1944, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN 13 norrænni sjálfstæðisþrá einni saman. Grunntónn hennar er fyrst og fremst sár liarmur yfir þeirri tortímingu, sem leyft Iiefur verið að ná tökum á vestrænni menningu. Þessi undir- straumur svartsýninnar er þó bland- inn játningu um trú á hugsjónir frelsisins í ljóðasafni eftir Bo Berg- man, sem nú er orðinn einn af með- limum sænsku akademíunnar. Og sömu hugsjónir birtast einnig í nýj- um ljóðabókum þeirra Jóhannesar Ed- felt og Bertils Malmherg, sem geyma stórbrotin og sumpart klassisk kvæði. — Aftur eru önnur skáld eins og Arthur Lundkvist sifellt að leita að nýju, frumlegu formi fvrir listtján- ingu sínai Hann og Gunnar Ekclöf eru hrimbrjótar þeirrar stefnu í sænskri lióðagerð, sem orðið hefur fyrir áhrifum af enskum og amer- ikskum nútimáskáldskap, einkum af verkum skáldanna T. S. Eliot og Carls Sandhurg. SVTPAÐRAR ÞRÓUNAR og nú er getið gætir i sænskum skáld- sömim frá striðsárunum. Sænskir skáldsagnahöfundar eru flestir lýð- ræðissinnar. Fj'rir stríð deildu sumir þeirra óvæeilega á það, sem þeir töldu siúklest í framkvæmd lýðræð- isskinulagsins heima fyrir. Nú kem- ur hins vesar fram hiá beim einlæg samúð með þessu þióðskipulagi, sem, eins og sakir standa, á i vök að verj- ast fvrir ásangi af hálfu einræðis- sinnaðra bióða. Einna berast kemur þetta „stríðssiónarmið" í ljós hiá Eyvindi Johnson. Hann hefur samið stórpólitíska skáldsögu, og kennir þar álirifa frá þeim Thomasi Mann og James Joyce. í sama streng taka þeir Harrv Martinson og Vilhelm Moberg, er samið hefur stórhrotna skáldsögu úr sveitalifi 17. ald- ar. Auðvitað þarf ekki að taka það fram, að sú saga ræðir fvrst og fremst vandamál nútímans, enda þótt hagkvæmt hafi þótt að flytja viðburðina, sem þar er fjallað um, langt aftur í aldir. Bók Mobergs, sem náð hefur metsölu heima í Sviþjóð, er nú vist komin út i amerikskri þýð- ingu hjá Doubleday, Doran & Co. í New York. Karin Boye velur sér hins vegar söguefni úr framtíðinni og deilir þar hart á hina innantómu já-mennsku og gervimennsku nútímans. Minna viðliorf hennar í þeim efnum á sión- armið þeirra Aldous IJuxley og Karels Canek. Skáldsaga Karinar Boye Katlocain er, eins og vænta má, sam- bland af kaldri rökvisi og djörfu hug- arfluoi. Svipuð listartök koma fram í smásagnasafni eftir Thoru Dahl og skáldsöau eftir Olle Hedberg. Síðast- nefndur höfundur hefur þá einnig rit- að tvær sinar beztu bækur i sama á- deilustil á boraaralegt liferni fvrir stríðið og vfirleitt markaði verk hans á siðasta áratug. Þetta stutta yfirlit verður að næsia um skáldsaenaritun Svia i styriöld- inni. Hvað leikritaskáldskan snertir, er Par Lagerkvist eins og áður talinn langfremstur sænskra höfunda og sá Eyvind Jolinson

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.