Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 18
14 SAMTlÐIN hafið afráðið að drepa mig. Þið er- uð verri en villidýr. Miklu verri. Villidýr sömu tegundar rífa þó ekki hvert annað í sig. Æ, fyrirgefið .... Ég veit ekki, hvað ég segi. Herrar mínir, einhver -ykkar er sjálfsagt heimilisfaðir. Á ekki einhver ykk- ar börn? Vitið þið, hvað það er að eiga sex hörn og hafa engan mat handa þeim i vetur? Getið þið sett ykkur í spor móðurinnar, sem verð- ur að hlusta á börnin sin gráta af liungri og getur ekki hætt úr þvi? Þið skuluð vita, að ég vil ekki líf, nema aðeins til að geta bjargað þeim. Hvað er lífið mér? Þrotlaust erfiði og þrautir. Eu ég verð að lifa því fyrir hörnin, elsku börnin mín . ... • . NiSurl. i næsta hefti. FRIÐRIK MIKLI: „Ef við rekum hleypidóma okkar á dyr. munu þeir koma inn um gluggana.“ LA ROCHEFOUCAULD: „Sumir menn vilja heldur tala illa um sjálfa sig en að þeir séu algerlega látnir liggja í þagnargildi.“ ÓKNARPRESTUR: „Ég er feginn þvi, Jón minn, að þér hafið tek- ið yður á, ég sá yður í góðtemplara- húsinu í gærkvöldi. Jón: „Jæja, var það nú þar, sem ég hafnaði. Þeir, sem nota sápuna einu sinni — nota hana aftur. ,, l/l/jar^ur uerÉur af auriun api r AMERÍSKU tímariti gat nýlega 1 að lesa þessa atliygliverðu greinargerð: Ef maður er alltaf að hugsa um peninga, er hann brjálaður af gróðafíkn. Ef hann safnar þeim, verður liann maurapúki. Ef liann evðir öllu, sem hann aflar, er hann hannsettur ráðleysingi. Ef hann aflar engra peninga, er liann auðnuleys- ingi. Ef hann reynir ekki að græða fé, er hann kærulaus. Ef hann græð- ir, án þess að .vinna sjálfur, er hann lilóðsuga. Og ef hann safnar pening- um eftir langt og örðugt ævistarf, segir fólk, að hann sé sannkallaður hjáni, sem ekki hafi kunnað að njóta lífsins á réttan hátt. Frakkneska skaldjofurinn Victor Hugo langaði eitt sinn lil að frétta um sölu á nýútkominni hók eftir sig. Hann skrifaði útgef- ánda sínum þess vegna, en af því að skáldið var óskaplega önnum kafið, hafði það hréfið ekki lengra en þetta: “? Victor IIugo.“ Útgefandinn, sem var alveg i sjö- unda himni yfir sölu hókarinnar, scndi um hæl eftirfarandi svarhréf: Skósmíðavinnustofa Jóns Bárðarsonar Laufásveg 58, Reykjavík. Býður yður hvers konar skóviðgerð- ir fljótf ~>g vel af hendi leystar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.