Alþýðublaðið - 16.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1923, Blaðsíða 1
aðið •i^ Oeíið dt af ^rþýaufiotelnraro 1923 Fimtudaginn 16. ágúst. 185. tölublað. 11 verKamanna í Englandi. Flestum er kunnugt, að verka- mannaflokkurinn brezki er nú aðalandstöðufiokkur stjórnarian- ar þar, íhaldsmánna, og að verka- menn vinna við hverja auka- kosningu til þingsins. Menn vita, að jafnaðarroenn muni ná algerð- um þingmeirihluta og taka við stjórn ekki siðar en 1926. Hitt er minna talað um hár á land', að kaupíækkun hjá verkamönn- um þar heiir þegar náð lág- marki, og nú er að hefjast sókn, eins og í Danmörku, með kaup- hækkunaikröíum. Má benda á tvö aðaldæroi: hsfnarvinaumenn og námumsnn', auk margra fá- mennari félaga, svo sem málm- smiða. Hafnarvinnumenn hötðu samninga og héldu atvitínuvek- endur þá að öðru leyti en þvf, að þeir höfðu fofað mönnum íullkominni atvinnu, en í reynd- inni varð þtð »ð eins stopul lausávinna, eins og hér á landi. Árskaup hafnarvitinKmanna varð því, þrátt fyrir sæmilegt tíma- kaup, 8VO íágt, ,að þeir gerðu verkfall, Sýnir það be?zt hvíHk alvara fylgd', , að enda þótt stjórnir télaga þeirra væru hræddar um, að þeir vegna und- anfarandi ¦ atvinnuleysis yrðu að Iáta undan, ög reyndu því að aftra mönnum frá verkfallinu, héldu hafnarverkamenn áfram uoz atviuuurekendur loíuðu nýj- um samningum. Námuraenn, sem nú hafá töluvett lægra kaup heldur en 1914, miðað við verð- Sag, hafa gert hverja kauphækk- unarkröfuna á fætur annari og krafist auk þess, áð ríkið taki að sér námurnar, svo að þær verði reknar á hagsýnasta hátt fyrir þá og| aíþjóð, og að lög- ákveðið verði fyrir þá lágmarks- Sjónianoafélag Reykjavíkur heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 8 sfðd. Til umræðu: Kauplækkunartilráun útgerðarmanna og árás þeirra á samtök sjómanna. Félagar, fjölmennið! Stjórnin. kkup svo hátt, að námumaður með 7 stunda vinnu og meðalfjol- skyldu geti litað 0« komið upp börnum sínum á sómasamlegan hátt. Námueigendur hafa ekki viljað verða við kauphækkunar- kröfunum, og er því innan fárra mánaða búist við alvarlegasta námuverkfalli, sem enn hefir átt sér stað í Englándi, ekki að tímalengd, heldur, hvernig þvf verði íylgt eftir. Talið er víst, að námumenn, sem orðnir eru þreyttir á því að Hfa í fátækt, muni neíta þvf. að dæla vatni úr námuhum meðan á verkfallinu stendur, og hafi þá atvinnurek- endur þrjá kosti; Iáta námurnar eyðileggjast, láta undan eða láta herlið dælá þær, en þá mundi verða blóðugir bardagar milli þess og námumanna. Af þelm enskum blöðum, sem til þekkja, er þvf talið vfst, að námumenn muni bera sigur úr býtum. Svipað þessu má segja frá öðrum verkamönnum. Hvervetna sókn og kauphækkun, en ekki vörn. Á sama tíma dettur íslenzkum útgerðarmönnum i hug, að hægt sé að lækka kaup sjómanna. , Vegfarandi. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipúlagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. EfNflSKIPAFJELAG JAVÍKÍ J. .v:4.:lp5r**«S»M*I. '.'',,: <1>')Í E.s. „Esja" fer héðan langardag 18. þ. m. kl. 10 árdegis, suður og austur um land tamkv. 9. ferð áœtlunarinnar. Farseðlar sækisfc í dag (flmfcudag). Yörnr aíhendist iyrir hánegi á moigun. UðqLsL Unnur nr. 38 fer í bifreiðum upp að Hamra- hlíð frá G.t.-húsinu á sunnu- daginn kl. 8x/a f. m. Fólagar kaupi farseðla í Gr.t.-húsinu í dag kl. 5—8 e. m. og á morgun (föstudag) kl. 1—3. >Díönu«-fólagar fá keypLa far- seðla á sama tíma. — Ódýrt far. Góð skemtun. Magnús V. Jóhaunesson, gæzlum. Kvenhatarlnn er nú seldur f Tjirnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Framleiðslntækln eiga að vera >jððareiguf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.