Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 29
SAMTIÐIN 25 • Spurt otj svaruð # j ÞESSUM þætti er leitazt við að svara spurningum frá lesendum „Samtíðarinnar.“ Borgfirðingur spyr: „Hvenær kom Tliomsens-bíllinn svonefndi til Islands, og er það satt, að hann hafi verið fluttur af landi burt aftur?“ Svar: Thomsens-bíllinn var keyptur í Danmörku sumarið 1904 af Ditlev Thomsen, framtakssömum kaup- sýslumanni,. sem um þær mundir rak stórverzlun í mörgum deildum (Tliomsens Magasín) í Reykjavík. Bíllinn reyndist ekki vel og var send- ur aftur til Danmerkur. Um hann er ritað í 1. hefti „Samtíðarinnar" ár- ið 1938 í alllöngum greinaflokki, sem nefnist: „Úr landnámssögu bílanna á Islandi“, og er þar birt mynd af honum. Grétar spyr: „Kæra Samtíð. Geturðu sagt mér við hvern Grinunsævintýri . eru kennd?“ Svar: Grimmsævintýri eru kennd við tvo þýzka bræður, Jakob (1785—1863) Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð. á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. PlatíHuretfaAkiHH ctf Ail^unefaAkiHH til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. Samstæður í pelsa og cape. ~-JJaralclu,r____Jqústáóon Búnaðarbankahúsinu, Reykjavík Símar 7220 og 2454. Mtafals birta er best. Framkvæmum raflagnir og breytingar í verk- smiðjur, hús og skip. L/ Raftækjavinnustofa og verzlun. Vesturgötu 2. Sími 2915. Símnefni: Rafall.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.