Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 20

Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 20
16 SAMTÍÐIN bræðralagi Sankti Jóhannesar garðs vegna trúarskoðana sinna, er brutu þar í bág, og bafði nú um langt skeið dvalizt á Italíu. En Round átti þó ekki allt ol' löngu stormahléi að fagna. Hann skrifaði: „Vinir mínir tjáðu mér, að mér kvnni að blotnast einn af námsstyrkjunum, sem vcittir eru við Krists garð.“ Meðan verið var að semja um þetta, varð mér eitt sinn reikað eftir Konungsgötu og varð þá heldur en ekki forviða, er ég mætti Collier þar. Hann virtist glæsilegri en nokkuru sinni fyrr og lék við bvern sinn fingur. Hann bauð upp á glas af víni. Ég þá það, og við skildum mestu mátar. Ég blaut námsstyrkinn hjá Krist garði. Á fyrsta fundi garðsins, sem ég sótti, var rætt um skipun manna í embætti, sem enn voru óveitt. Mér til mikillar undrunar sá ég, að nal'n Éilippusar Colliers bafði verið sett þarna efst á lista. Því varð alls ekki mótmælt af minni hálfu. Engum mótmælum var unnt að breyfa gegn kosningu lians. Hann var kosinn og settur i embætti, áður en mánuður var liðinn, frá því ég hafði gerzt meðlimur bræðra- lagsins. Þannig hófst tiu ára sam- keppni milli okkar, er spillti æsku- árum mínum hér og lciddi til harm- leiks, sem ávallt síðan hefur hvílt á mér eins og mara.“ Þessi lamandi reynsla leiddi lil þess, að bann varð ofurseldur manni, sem eyðilagði líf hans, og af því staf- aði binn mikli sorgarleikur, sem varð lil þess að draga örþreytta sál lians til gamla garðsins, þar sem hinn dapurlegi atburður gerðist. Hann elskaði Maríu Clifford, yndis- fagra konu, eins heitt og einmana sál getur unnað — og endirinn varð sá, að það varð Filippus Collier og eng- inn annar, sem vann ástir hennar! Round skrifaði með stillingu, en af mikilli viðkvæmni um ást sína til frú Cliffoi’d. Ilún var ung ekkja, efnalega sjálfstæð, og í heilt ár eftir að hún hafði setzt að á herrasetri i Chesterton, hafði hann vikulega eytt hjá henni nokkrum síðdögum við að aðstoða hana við að húa til prent- unar skáldskap eftir manninn henn- ar sáluga. Þessi síðdegi voru honum sann- kallaðar unaðsstundir. Hann gaf ná- kvæmar gætur að minnsta mérki, sem gæti hoi’ið ]xví vitni, að ásl hans væri endui’goldin, og af því að hon- um virtist stundum sem svo væri, ákváð hann að biðja fi'úarinnar sér til handa. Sanxþykki hennar nxundi að vísU binda enda á námsvist hans á gai’ði, engu síður en hann mundi verða að segja sig úr bræðralaginu, ef hann kvæntist. En hann hafði erft nokkra fjárhæð eftir rnóður sína og sætti sig við að fórna þessum frið- indunx. Frúin lifði einkar kyrrlátu lífi með frænda sínum, sem reyndist henni eins og hver annar félagi og stillti sig algei’lega um að kynna hana fyrir vinum sinunx. Frú Cliffoi’d fór lil ítalíu til sex mánaða dvalar, og alla þá rnánuði var hann fjarska einmana. Hann Ixeið heimkomu hennar í ofvæni, enda óraði hann næsta litið fyrir því, sem fvrir hann átti að konxa. Þegar hann heimsótti liana, eftir að hún var komin heim, kvaðst hún

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.