Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 sem komið er, en þó má sjá af þeim fáu spilum, sem erl. blöð hafa birt, að þó að visu margt sé vel gert, þá eiga jafnvel hinir beztu erfitt með að losa sig við liinar einföldustu villur. 1 leiknum milli Evróp'u og Bret- lands spilaði Dr. Einar Werner einu sinni 3 grönd, sem hann vann af snilli, en þó var snilli hans ekki nægileg, ef andstæðingarnir gættu sín. Hér er spilið, og þá getið þið séð þetta sjálf: A K-3 V D-8-6-2 ♦ K-2 * Á-D-9-6-2 A V ♦ * Á-G-9- 8- 7-6-2 9- 4 Á-G-10 K N V A S A 10 V K-7-5-3 ♦ 7-6-3 * G-8-7-5-4 A D-5-4 ¥ Á-G-10 ♦ D-9-8-5-4 * 10-3 N-S eru alls ekki með sterk spil, en samt lenda þeir í 3 gröndum, sem má heita furðulegt um svo góða spilara, og Wcrner á að spila i Suð- ur þessi óvinnandi grönd. En „óvinn- andi“ spil eru ekki alltaf töpuð, ef sagnhafi notar sér til fulls mistök andstæðinganna, og það gerði Wern- er í þessu tilfelli. Vestur sjhlaði út A-8, sem borðið tók með K. Nú var hjarta svínað, og því næst spilaði S. ¥-4 og tók með K í borði, og nú var enn svínað hjarta. Síðan spilaði Werner 4-9, en Vestur tók á gosann og spilaði nú A-á og enn spaða, er Suður tók með D. 1 A-Á kastaði Það er ótryggt að hafa óvátryggt! CARL D. TULINIUS & CO. H.F. Vátryggingarskrifstofa, Austurstræti 14. Sími 1730. Skófatnaður □ G Sokkar NÝTÍZKU VÖRUR Stetán (munnursson SKÓVERZLUN Austurstræti 12, Reykjavík. Sími 3351.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.