Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN Austur *-4 og í þriðja A lét hann síðasta Tígulinn! Hér hafði A. sofn- að, því að nú spilaði Werner út *-10 (takið eftir því, ekki *-3). Vestur lét K og Norður ásinn. Nú var *-2 spilað úr borði, og Austur fékk á Laufið og V-K, en Werner vann sín 3 grönd. „ÞAÐ ER annars alveg makalaust, að ekki skuli vera borinn sandur á göturnar í allri þessari hálku.“ „Þeir báru nú alltaf sand á þær hérna áður fyrr, en þá datt enginn, svo þeir hættu því.“ Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. % at ctaHákar bœkut GYLDENDAL í Khöfn hefur sent „Samtíðinni“ þessar bækiir: Paul V. Rubow: En studie bog. Prófessor Ruhow mokar út bókum um fjarskyldustu efni á sviði evrópskra bókmennta og sameinar fræðimennskuna og blaðamennskuna til þeirra muna, að allt, sem hann ritar, er skemmtilegt. 1 þessari bók eru 23 greinar: Um Oehlenschlæger, Holbei'g, H. C. Andersen, Hamlet, Anatole France, Sainte-Beuve, Leo Tolstoj, Georg Brandes, Goethe o. fl., því að á öllu kann Rubow skil. 161 bls., ób. d. kr. 14.50. Vilhelm Grþnbech: Lysetfra Akro- polis. Mörgum af aðdáendum próf. Gr0nbechs, sem nú er látinn, mun þykja fengur að því að eignast þessa Elek trolux- hrcerivclin fuitknmnasta hrtcrivclin. El NKAU MBDÐSMENN : SÆNSK-ÍBLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.