Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 16
12 SAMTÍÐIN sögð í öllum boðum, klúbbuin og samkvæmum í þorpinu. Geirlaug kann sig alls staðar. Ef leika þarf á hljóðfæri, er Geirlaug sjálfsögð til þess. 1 hverju boði þykir það viðeig- andi, að Geirlaug syngi. Og siðast en ekki sízt: hvar sem dans er stiginn, er Geirlaug með. Nú er það orðið að vana, að ég sé heima, þegar Geirlaug fer út. Fyrstu árin þótti það sjálf- sagt, að ég færi með. Nú hefur það smám saman lagzt niður. Mér finnst, að Jóhanna myndi ávallt vera . heima hjá manninum sínum. Hún myndi di’aga sig í híé fi’á hoðiun og samkomum. Ég þrái jiað, sem er andstæða við Geii’- laugu. Yfii’lætislaust, hlédi’ægt við- mót finnst mér, að myndi hafa fært mér hina sönnu hamingju. Stundum finnur Geii’laug upp á því, þegar ég er heirna við máltíðir, að lesa langar sögur fyrir mig á ensku, mér til hins rnesta angurs. Ég kann varla stakt oi’ð í því tungu- máli, og það veit Geii’laug vel. Það eina, senx hún meinar með þessu, vii’ðist ])ví vei’a að láta mér skiljast, hversu miklu framar mér hún standi í þessu sem öðru. Þetta rnyndi Jóhanna ékki hafa gert. Það er í einu og öllu, sem mér vei’ð- ur ]iað að bei'a þær saman, Geir- laugu og Jóhönnu. 0G NONA í kvöld, þegar Geirlaug var farin út að skemmta sér, tók ég hréfið og virti það fyrir mér. Ég þrái þetta barnslega sakleysi, sem mér finnst, að speglist í því. Ef ég hefði átt Jóhönnu fyrir konu, væi'i hún nú hér heirna hjá mér, en ekki úti í sollinum Án þess ég vei’ði þess var, opnast dyrnar, og Geii’laug mín kemur inn. Hún var þá ekki farin i boðið. Þai’na stendur hún, stór og mikilfengleg. Hún heldur á Morgunblaðinu i hend- inni og bendir mér á afmælisgi’ein um einn af kennurum okkar fi'á gagnfi’æðaskólaái’unum. Ég fer sti’ax að lesa. Allt í einu er þögnin rofin. „Þú, skepnan þín! Yfir þessai’i lesningu situr þú á kvöldin, þegar ég er úti.“ Bréfið góða hafði legið opið á borðinu og Geirlaug séð það. Nii voi’u góð í'áð dýr. Ég fer vit- anlega að í’eyna að sannfæi’a hana um, að ég hafi enga hugmynd um, hvernig, á þessu bréfi standi. Stúlku þessa hafi ég aldi-ei heyrt eða séð á minni ævi. Bi’éfið hafi ég fyrst feng- ið í hendur í gærkvöldi og sé nú alltaf að hugsa um það, hver sú geti vei’ið, sem hafi ski’ifað það. Áður en hálftími er liðinn, er ég búinn að sannfæi’a Geix’laugu unx, að ég sé nxeð öllu saklaus í þessu máli. Þegar Geii’laug er farin, skanxmast ég mín rækilega. Að ég, sem á aðra eins ágætiskonu og Geii'laugu, sluili hafa lagzt svo lágt að finnast þetta bi’éf einhvers vix’ði. Hver svo sem önnur en Geirlaug heldur uppi lieiðri mínum hér í kauptúninu. Ef ég hefði ekki gifzt henni, væri ég bara sísti-itandi daglaunamaður og ekkert annað. En nú er ég hvorki meira né minna en einn af virðulegustu borg- urum bæjarins, vel efnaður og mik- ils rnetinn. Og svo er Geii’laug með

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.