Alþýðublaðið - 16.08.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 16.08.1923, Side 1
ublaðið -*i. \ ■*»'**' Oeflð át af Afþýðafloklamm 1923 FimtuöagÍBn 16. ágúst. 185. tölublað. Sokn verkamanna í Englandi. Flestum er kuonugt, að verka- mannaflokkurinn brezki er nú aðalandstöðuflokkur stjórnarion- ar þar, íKaldsmanna, og að verka- menn vinna við bverja auka- kosDÍngu tií þingsins, Menn vita, að jafnaðarroenn muni ná algerð- um þingmeirihluta og taka við stjórn ekki síðar en 1926. Hitt er minna t&iað um hér á land), að kauplækkun hjá verkamönn- um þar hefir þegar náð lág- marki, og nú er að hefjast sókn, eins og í Danmörku, með kaup- hækkunaikröíum. Má benda á tvö aðaldæroi: hafnarvinoumenn og námumenn’, auk margra fá- mennari félaga, svo sem málm- smiða. Hafnarvinnumenn hötðu samninga og héldu atvirínuvek- endur þá að öðru leyti en því, að þeir höfðu lotað mönnum fulikominni atvinnu, en í reynd- inni varð þtð að eins stopul lausávinna, eins og hér á landi. Árskaup hafnarvinnumanna varð því, þrátt fyrir sæmilegt tíma- kaup, svo iágt, að þeir gerðu verkfall, Sýnir það bezt hvílík alvara fylgd', að enda þótt stjórnir íélaga þeirra væru hræddar um, að þeir vegna und- aníarandi ■ atvinnuleysh yrðu að Iáta undan, og reyndu því að aítra mönnum frá verkfallinu, hétdu hafnarverkamenn áfram uoz atviuuurekendur loruðu nýj- um samningum. Námumenn, sem nú hafa töluvert Iægra kaup heldur en 1914, miðað við verð- lag, hafa gert hverja kauphækk- unarkröfuna á fætur annari og krafist auk þess, áð ríkið taki að sér námurnar, svo að þær verði reknar á hagsýnastá hátt fyrir þá og aiþjóð, og að lög- ákveðið verði fyrir þá lágmarks- Sjdmannafélag fleyklavfkur heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 8 síðd. Tii umræðu: Kauplækkunartilraun útgerðarmanna og árás þeirra á samtök sjómanna. Félagar, fjölmennið! Stj örnin. kaup svo hátt, að námumaður með 7 stunda ýinnu og meðalfjöi- skyldu geti litað osí komið upp böruum sfnum á sómasamlegan hátt. Námueigendur hafa ekki viijað verða við kauphækkunar- kröfunum, og er því innan fárra máuaða búist við alvarlegasta námuverkfalli, sem enn hefir átt sér stað í Englandi, ekki að tímalengd, heldur, hvernig þvf verði iylgt eftir. Talið er víst, að námumenn, sem orðnir eru þreyttir á því að lifa í fáfækt, muni neita því, að dæla vatni úr námunum meðan á verkfallinu stendur, og hafi þá atvinnurek- endur þrjá kosti: Iáta námurnar eyðileggjast, láta undan eða láta herlið dælá þær, en þá mundi verða blóðugir bardagar milli þess og námumanna. Af þelm enskum blöðum, sem til þekkja, er því talið víst, að námumenn muni bera sigur úr býtum. Svipað þessu má segja frá öðrum verkamönnum. Hvervetna sókn og kauphækkun, en ekki vörn. Á sama tíma dettur fslenzkum útgerðarmönnum í hug, að hægt sé að lœkha kaup sjómanna. Vegfarandi. E.s. „Esja“ fer héðau langardag 18. þ. m. kl. 10 árdegis, suður og austur um land tamkv. 9. ferð áætlunarinnar. Farseðlar sækist í dag (flmtudag). Yörur afhendist fyrir hánegi á moigun. Uoyl.st. Unnur nr. 38 fer í bifreiðum upp að Hamra- hlíð frá G.t.-húsinu á sunnu- daginn kl, 8^/a f. m. Félagar kaupi farseðla í G.t.-húsinu í dag kl. 5—8 e. m. og á morgun (föstudag) kl. 1—3. »Díönu«-fólagar fá keypta far- seðla á sama tíma. — Ódýrt far. Góð skemtun. Magnús V. Jóhanuesson, gæzlum. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndurn ábyrgðarlausra einstaklinga. Kvenhatarinn er nú seldur í Tj irnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Framlelðslutækin eiga að vera þjóðareign.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.