Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 23
SAMTIÐIN 19 nm það, sem ég sagði, þegar mér skrikaði fótur á gangstéttinni að kvöldi þess 23. marz 1922, heldur og um það, sem þú sagðir við mig þann .... Hvað sagði ekki rukkarinn, sá margvísi maður: Oft og tiðum eini dómurinn, sem geymist seinni kyn- slóðum . . . . “ 104. krossgáta 1 5— 3 ■ 4 5 6 ©g? 7 8 9 10 ii 12 0 14 mzi aa 15 16 'íáiíSS WÉ 17 Lárétt: 1. Karlmannsnafn. — 6,’Vatn. — 7. Bjó til. — 9. Flytja. — 10. Töf. — 13. Trúarbragða. — 14. Greinir. — 15. Barst á land. — 17. Rennsli. Lóðrétt: 2. Fæddi. — 3. Eyktamarkið. — 4. Á reikningum. — 5. Forföðurinn. — 7. Fluttu. — 8. Bókstafurinn. — 9. Rækt- uð lönd. — 11. Töluorð. — 12. Vægar skammir. — 16. Bókstafur. RÁÐNING á 103. krossgátu í síðasta hefti. Lárétt: 1. Nefna. — 6. Nói. — 7. En. — 9. Áta. — 10. Knarrar. — 13. L'árus. — 14. Ar. — 15. Gól. — 17. Allar. Lóðrétt: 2. En. — 3. Fólar. — 4. Ni. — 5. Snark. — 7. Eta. — 8. Öklar. — 9. Ársól. — 11. Nár. — 12. Rugl. — 16. La. Vanti yður hollan og góðan mat, erum við ávallt birgir. KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. — Sími 2853 Skrásett vörumerki VERZLANIR lJM LAND ALLT Prjónavörur úr 1. flokks íslenzkri ull hæfa bezt íslenzku veðurfari. Heildsölubirgðir Heildverzl. Hólmur h.f. Bergstaðastræti 11B, Reykjavík. Sími 81418 og 5418. UTVEGUM beint frá verksmiðjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu járn, stál, vélar og verkfæri til iðnaðar. VERZLUNARFÉLAGIÐ SINDRI H.F. Hverfisgötu 42, Reykjavík. Sími 4722.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.