Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 16
12 SAMTÍÐIN að leika um hverja þeirra. Eins og kunnugt er, liggja kartöflurnar í dái nokkurn thna, eftir að þær hafa verið teknar upp. Litlu síðar taka þær að spíra, nema því aðeins að geymsla sé köld, mn 4° C. Methyl ester dufti má sprauta á kartöflurn- ar þegar eftir upptöku þeirra, eða um leið og þær hafa verið látnar i geymsluna. Litið þýðir að sprauta kartöflur, eftir að þær eru byrjaðar að spíra. Nauðsynlegt er, að kartöfl- ur, sem á að sprauta, séu hreinar og þurrar; annars festist duftið ekki á þeim. Otsæðiskartöflur má að sjálf- sögðu ekki meðhöndla á framan- greindan hátt. Það gæti orðið til þess, að þær spíruðu aldrei og mundi þvi valda miklu tjóni. Methyl ester hefur þessa kosti: 1. Það kemur i veg fyrir, að matar- kartöflur spíri og skorpni við geymslu. 2. Það kemur i veg fyrir hraða sundurgreiningu kolefnasam- banda i kartöflum. 3. Það kemur í veg fyrir spírun og rótarmyndun í gulrótum, gul- rófum, næpum og rauðrófum. 4. Það dregur úr kartöflurýrnun imi 10—15%. 5. Það gerir það að verkum, að matarkartöflur, sem ekki hafa spírað vegna notkunar þess, eru að vorlagi í háu verði. 6. Það dregur úr kostnaði dýrra kar töf lugey mslna. Methyl ester er nú að ryðja sér til í'úms meðal garðyrkjumanna vestan hafs og er fáanlegt í fjölda verzlana í Bandaríkjunum. Þess er að vænta, að brátt verði gerðar tilraunir með þetta efni hér á landi og að bænd- um verði þá birtar niðurstöðurnar sem allra fyrst. Ef þær tilraunir gefa svipaða raun og i Bandaríkjun- um, sem allar líkur benda til, ætti að flytja þetta efni hingað til lands og veita öllum, sem þurfa á því að halda, kost á að nota það. 105. krossgáta 1 5— 3 •4 5 m t m 8 11 H $ 10 II II 13 íáí® ae M It ft mm It Lárétt: 1. Skár. — 6. Óðagot. — 7. Fæddi. — 9. Óákv. fornafn. — 10. Dökkir blettir. — 13. Félög. — 14. Forsetning. — 15. Ræða. — 17. Sjávar. Lóðrétt: 2. Samtenging. — 3. Töluorð. — 4. Forsetning. — 5. Óákv. fornafn (þgf. kvk.). — 7. Gælunafn kvenmanns. — 8. Karlmannsnafn. — 9. Býður byrginn. — 11. Bylur. — 12. Vegur. — 16. Viðskeyti. RÁÐNING á 104. krossgátu í síðasta hefti. Lárétt: 1. Jónas. — 6. Lón. — 7. Óf. — 9. Aka. — 10. Seinkun. — 13. Siðar. — 14. In. — 15. Rak — 17. Útrás. Lóðrétt: 2. Ól. — 3. Nónið — 4. An. — 5. Afann. — 7. Óku. — 8. Essið. — 9. Akrar. — 11. Ein. — 12. Nart. — 16. Ká. Vanti yöur hollan og góðan mat, erum viö ávallt birgir. KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. — Sími 2853

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.