Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.05.1951, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN „ÞAÐ VAR alls ekld tilfinningar- laust að fara til þessa tannlæknis, sem þú varst að mæla með.“ „Jæja, var hann eitthvað harð- hentur á þér?“ „Nei, en hann skrækti, þegar ég beit hann í fingurinn.“ „EKKI SKIL ÉG, hvernig forfeður okkar gátu lifað án þess að hafa rafmagn, síma og hitaveitu.“ „Það gátu þeir heldur alls ekki. Þeir eru allir löngu dánir.“ KENNARINN: „Merkilegt annars, livað fólk er illa gefið. Maður fær ekki einu sinni svar við lieimsku- legustu spurningum.“ OG ERT þú nú farinn að bogna i baki, Jón minn?“ Jón: „Ég er nauðbeygður til að halda það.“ SIGURÐUR var óforbetranlegur lylliraftur. Loksins hafðist þó af að þræla honum í stúku, og nú gekk allt að óskum í heilan mánuð. En þá bar svo við, að einn af stúkubræðr- um Sigurðar hittir liann augafullan austur á Eyrarbakka. Maðurinn geng- ur ofboð hógværlega að Sigurði og vekur athygli hans á því, að nú sé hann heldur en ekki hrotlegur. Þá varð Sigga karhnum þetta að orði: „Hva, er mér líka bannað að drekka utan lögsagnarumdæmisins ?“ CTVARPIÐ kemur aldrei til með að sigrast á dagblöðunum í samkeppn- inni, því það er ómögulegt að nota það í umbúðir utan um neitt.“ £e/juftt myndir og málverk og margs konar gjafavörur. mj/aáta: Framleiðum mikið úrval af alls konar rammalistum og myndarömmum, máluðum og skreyttum eftir sænskum fyrirmyndum. Sendum gegn póstkröfu um allt land. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 17 Kaupmenn! Kaupf élagsstjórar! Þér kaupið ekki það næstbezta, þegar þér getið fengið það bezta hjá okkur. Fatagerðin Brautarholt 26. Sími 3246.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.