Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 23
SAMTlÐIN 19 ast óvelkomin. Ég get varla hugsað mér ömurlegra en það, sem ég heyrði nýlega. 15 ára gamalt harn var að fæða á fæðingardeild Landspítalans um daginn. Hún vissi ekki með vissu, hver var faðirinn, en hrópaði í angist sinni: „Mamma! Mamma!“ „Aum- ingja harnið. En við skulum ekki fara að tala um alvarleg málefni. Segðu mér heldur eitthvað skemmti- legt.“ „Þá það. Þú hefur ef til vill heyrt um manninn, sem alltaf var að láta kaupa allt mögulegt fyrir sig i út- löndum. Hann hað kunningja sinn að kaupa eitthvað reglulega sniðugt, sem hann gæti kornið frúnni sinni á óvart nieð í afmælisgjöf. „Nú, og hvað kom hann með?“ „Hann kom með apa!“ Frúin hafði orðið svo móðguð, að hún hótaði skilnaði.“ „Var það furða. Það e'r merkilegt, hvað fólk hefur sótzt eftir að láta kaupa fyrir sig erlendis. Einn sjó- mann þekki ég, sem aldrei hefur stundlegan frið, þegar hann er í landi. Það er alltaf verið að kvabba á honum með eitt og annað. Frú nokkur, sem oft biður hann að gera sér greiða í þeim efnum, hað hann seinast að kaupa eitthvað fyrir sig. Það lá við, að henni st.æði á sama, hvað það væri, en fína hanzka væri ágætt að fá. Hann sagði henni, að það væri ekkert vit í því að eyða dýr- mætum gjaldeyri í slíka hluti, sem þar að auki fengjust hérlendis. En hún var ekki alveg á því. Hún sagði, að sér væri alveg sama, þó það væri dýrara, einungis ef hægt væri að fá það frá útlandinu.“ „Þetta hlýtur samt að breytast, því Skrásett vörumerki VERZLANIR UM LAND ALLT Prjónavörur úr 1. flokks íslenzkri ull hæfa bezt íslenzku veðurfari. Heildsölubirgðir Heildverzl. Hólmur h.f. Bergstaðastræti 11B, Reykjavík. Sími 81418 og 5418. UTVEGUM beint frá verksmiðjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu járn, stál, vélar og verkfæri til iðnaðar. VERZLUNARFÉLAGIÐ SINDRI H.F. Hverfisgötu 42, Reykjavík. Sími 4722.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.