Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 • Spurt ag svarað • ÞESSUM þætti er leitazt við að svara spurningum frá lesendum „Samtíðarinnar.“ Elín spyr: „Við vorum nýlega að tala um það, nokkrar stúlkur, sem vinnum við saumaskap, hvenær saumavélar mundu fyrst hafa komið til sögunn- ar. Geturðu nokkuð frætt okkur um það?“ Svar: Það var brezkur maður Th. Saint að nafni, sem fyrstur manna öðlaðist einkaleyfi til að smiða saumavélar árið 1790. Hins vegar er talið, að fyrsta nothæfa saumavélin, smíðuð af Elíasi Howe, hafi ekki komið á markaðinn fyrr en árið 1845. Sú véla- tegund var síðan stórum endurbætt af I. M. Singer. Bílstjóri spyr: „Geturðu sagt mér, hvernig stend- ur á því, að litlu hermannabílarnir eru kallaðir jeppar á íslenzku? Svar: Þeir eru kallaðir Jeeps á ensku, en það er til orðið úr framburðinum á skammstöfuninni: G.P. fyrir Gen- eral Purpose War Truck, sem er svo langt heiti, að enginn má vera að því að nefna það og allra sízt i styrjöldum. Jepjú er islenzka myndin af Jeep og fer vel í munni. ^arteinn U-)ai/ó<í)óáon h.j^. Sími 80439. Grjótagötu 7 Reykjavík * Terrazzo og Mosaik Efni til utanhússhúðunar Gólf- og veggskreytingar * Framleiðsla er hafin á Terrazzoflísum í ýmsum stærðum og litum. — VERKFÆRI RYGGINGA- VÖRFR Vensluuiu BMi 1V.//1 LAUGAVEGI 29. SÍMAR 4160 — 4128.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.