Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 30
2G SAMTÍÐIN SKDPSÖGUR FAÐIRINN (við lítinn son sinn): „Nú hef ég sagt þér, hvernig börn verða til, og ef þn spyrð oftar um J)að, fíengi ég þig, strákur.“ „ÞAÐ VAR ljóta greppatrýnið, Jjessi kerling, sem þú varst á gangi með í gærkveldi.“ „Minnstu ekki á það, en blessaður hafði ekki orð á því við konuna mína.“ „Hver var það?“ „Nú, konan mín.“ SÁ ÓRAKAÐI: „Sæl, elsku rósin mín.“ Hún: „Sæll, elsku kaktusinn minn.“ „ÞEIR SEGJA, að blý hafi hækkað.“ „Það var skrítið þyngdarlögmál.“ HANN: „Stríðið er bráðnauðsyn- legt, annars mundi fólkinu fjölga allt of mikið.“ Hún: „Ekki fæ ég nú séð, að það bæti mikið úr skák. Fyrir stríð var hægt að fá nóg af ágætis íbúðum, en nú er ómögulegt að fá eins manns herbergi leigð, hvað ])á meira.“ „ASNARNIR eru alltaf látnir ganga í vatnið á undan öðrum, sam- kvæmt þeirri vJsidómsreglu, að fifl- inu skal á foraðið etja.“ „En hvernig færi nú, ef asnarnir tækju upp á því að sparka duglega aftur undan sér?“ Vanti yður bólstruð húsgögn, þá spyrj- izt fyrir hjá okkur. — Við leitumst við að fullnægja smekk yðar, jafnframt því sem lögð er áherzla á vöru- vöndun og hóflegt verðlag. -JJú i lótáh ran fai^a^nab JJlcjarbjömi (J. (Jinariáonar Sölubúð Bergstaðastræti 41, (opin kl. 2—6). Vinnustofa Höfðatúni 2, sími 7917. Eigendur einkabif reiða! Leyfum oss_ að vekja athygli yðar á hinum ódýru og hag'- kvæmu farþegatryggingum, sem yður standa til boða. Látið eigi hjá líða að tryggja farþega yðar nú þegar. Almennar Tryggingar h.f. Austurstrœti 10. Sími 7700.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.