Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 18
14 SAMTÍÐIN falið hendurnar í treyjuermunum. Mennirnir átta gengu eftir mörk- inni, án þess að til þeirra hevrðist. Gráleit þokan huldi fætur þeirra. Tatjana opnaði munninn til þess að anda að sér. Handleggur Wlass- offs lá undir hrjósti hennar. Hún þorði ekki að bæra á sér. Hún var að hugsa um marglitan höfuðklút- inn sinn. Þau lágu hærra en skóg- arrjóðrið og höfðu ekki annað sér til skýlis en fáein litil og rengluleg grenitré. Átta glæpamenn, átta morðingjar. „Fjórir á móti hvoru okkar“ ... Wlassoff liafði snúið höfðinu. Hann var náfölur i framan, enni háns var svitastokkið. Tatjana veitti því athygli, þrátt fyrir ótta sinn við mennina, sem gengu þarna yfir eng- ið eins og liræðilegar vofur, sem fóru hratt, en ekkert heju-ðist til. Samtímis fann hún sviðalvkt alveg hjá sér. „Vindurinn er okkur hagstæður,“ mælti Wlassoff veikri röddu og eins og hann ætti örðugt um mál. Fyrsti maðurinn hvarf nú inn í skóginn sunnan við i-jóðrið. Hinir hurfu á eftir honum. Lengra burtu, við bugðuna á ánni, var annað rjóð- ur í skóginum. Þar hlaut þeim að skjóta upp á ný. Þrír, fjórir, sex. Tvo vantaði. Hvar vord þeir? Höfðu mennirnir veitl þeirn athygli og snúið við? ... Sviðalyktin varð óþolandi. Tatjana gat ekki andað. Hún reyndi að rísa á fætur. Það brakaði í grein, og hún greip aftur í handlegg Wlassoffs. Nú komu háðir seinustu mennirn- ir út úr skóginum. Þeir gengu lnatt og náðu hrátt félögum sínum. Dauf reykjarlykt af ódýru tóbaki barst að vitum þeirra, rétt svo að þau fundu hana. Síðan sáust engir menn. „Það er eitthvað að brenna!“ Tatjana lagði höndina á öxlina á Wlassoff og reis á fætur. Nú fyrst sá hún, að sá handleggur hans, sem hún hafði hvílt á, lá á glóandi ösk- unni — iiafði legið þar allan tím- ann. Hún ætlaði að segja eitthvað, en í stað þess renndi hún höndunum varfærnislega undir bi'ennda liand- legginn á honum og laut höfði, til þess að liann gæti ekki séð framan í hana. MAÐUR NOKKUR kom í lítið þorp, þar sem honum virtust allir vei'a mjög hi’austlegir á að líta. Hann sagði við mann, sem hann hitti á götunni: „Það deyja víst ekki margir hénia i þorpinu?“ „Nei, ekki getur maður nú sagt það. I fyrra dó enginn, og í hitt eð fyri’a dó bai’a einn maður. Það er að segja, eiginlega dó hann nú ekki. Hann hi’apaði nefnilega ofan af hús- mæni og í-otaðist til dauðs.“ ÞRlR MENN voru að kljúfa grjót. Einn þeii’ra komst þannig að orði: „Þegar menn vinna jafn öi’ðugt starf og við, vei'ða þeir að föndi’a við eitthvað sér til gaman í tómstimd- um sínum, annars vei’ða þeir hálf- gerðir steingervingar. Ég er nú til dæmis farinn að gutla við að safna áfengi til sextugsafmælisins míns.“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.