Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN „Hvíti Kristur“ HIN MIKLA skáldsaga Gunnars Gunnarssonár, „Hvíti Kristur“, er komin úl á forlag Helgafells, eftir að Landnámu-áskrifendur Jiafa nýlega fengið liana, og er því hér um að rœða aðra prentun ritsins á sama árinu. Bókin er frumsamin á dönsku, en þýðinguna hefur höf. annazt sjálfur, og er hún með snilld- arhandbragði hans, hvað mál og stíl snertir. „Hvíti Ki’istur“ opnar lesandanum sýn inn í löngu horfna tilveru, er Is- Icndingar létu „Óðins ætt fyrir I óða“ árið 1000. Þar eru túlkuð á sérkc.. ailegan liátt liin miklu átölc milli he.T'ns og kristins siðar í sál- um Islendi, va. Mjög sterk er lýsing skáldsins á . 'þingishaldinu árið 1000. Enginn, se/t þekkii Gunnar Gunnarsson og vinnubrögð lians, slcyldi láta sér til liugar kon a, að liér sé um fjarræna tómantíi: að ræða. Skáldinu dyljast ekki s’nð- reyndirnar að balci trúhoðinu, lun stórpólitíska liaksýn, efnishyggja á- lirifamannanna. Ólafur lconungm’ Tryggvason stígur fram úr fornöld- inni, nálægist okkur og gerist 20. aldar maður, samkvæmt þeirri meg- instaðreynd, að maðurinn er ávallt samur við sig. Þessi konungur kann silt handverk engu síður en valda- slreitumenn nútímans. Hann lætur taka þrjá tigna unga íslendinga til fanga í Noregi, en sendir þau boð út Jiingað, að þeir verði tafarlaust líflátnir, engin íslenzk verzlun verði leyfð við Noreg og islenzlí verzlun- Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Bakkastíg, Reykjavík. Símar 2879 og 4779. * Utgerðarmenn og sjómenn ! Þekking, fagleg kunnátta og löng reynsla vor við nýsmíði og hvers konar viðgerðir á skipum er bezta trygging fyrir vandaðri vinnu og traustum frágangi á skipum yðar. NÝrr& betra/

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.