Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Wýjar awrtikar bœkur RANDOM HOUSE i New York hefur sent ',,Samtíðinni“ þessar bæk- ur: East Wind over Prague eftir Jan Stransky. Höf. þessarar bókar er af kunnri ætt tékkneskra stjórnmála- manna, og var faðir hans ráðherra i ráðuneytum Masaryks og Benesar. Sjálfur hefur hann verið hermað- ur, blaðamaður og einkaritari for- sætisráðherra tékknesku útlaga- stjórnarinnar i London á stríðsár- unum. í bók sinni lýsir hann að- ferðum þeim, sem kommúnistar liafa beitt í stjórn sinni á Tékkó- slóvakíu, með þeim liætti, er mjög kemur heim við skoðanir ákveðn- ustu andstæðiuga þeirra. Eru bækur sem þessi því meðal sóknárgagna, sem nú er mjög beitl í hinu svo- nefnda „kalda stríði“ milli austurs og vesturs. 245 bls., íb. $ 3.00. True Tales from the annals of Crime & Rascality eftir St. Clair McKelway. Mikið orð er oft gert á glæpaverkum i stórborgum Banda- ríkjanna. Höf. þessara sönnu frá- sagna af nokkrum helztu glæpa- mönnum í New York er víðkunnur ])laðamaður vestra, en frægastui- sem sakamálaritstjóri blaðsins The New Yorker. í þessari hók eru sam- tals 12 þættir, byggðir á frásögn- um höfundaí i fyrrnefndu l)laði. Sumir þeirra glæpamanna, sem hér er sagt frá, eru kunnir utan Banda- ríkjanna, svo sem Father Divine. 338 bls., íb. $ 3.00. ófam llœ&ilerar Lini vanclíáta iamtíkarpólLi, jajnt Lvenna iem Laria. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f. oCaugat/ecji 3, féeyljavíl * Utvegum Ford og Fordson dráttarvélar SVEINN EGILSSON H.F. bifreiðasalar. Laugavegi 105. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.